Ráðstefna Norrænnar nærandi ferðaþjónustu, haldin 12.-13. mars á Siglufirði og Hólum í Hjaltadal

Dagana 12.-13. mars fer fram ráðstefn á Siglufirði og Hólum í Hjaltadal, á vegum Nordic Regenerative Tourism, sem er samstarfsverkefni fimm Norðurlanda.
Lesa meira

Opið fyrir styrkumsóknir vegna svæðisbundinnar flutningsjöfnunar

Nú hefur verið opnað fyrir styrkumsóknir vegna svæðisbundinnar flutningsjöfnunar. Lögbundinn lokafrestur umsókna vegna flutningskostnaðar árið 2024 er 31. mars 2025.
Lesa meira

Forvitnir frumkvöðlar - Gervigreind við gerð styrkumsókna - 4. mars

Næsti fyrirlestur Forvitinna frumkvöðla 4. mars mun fjalla um það hvernig hægt er að nýta gervigreind við gerð styrkumsókna.
Lesa meira

Foodsmart Nordic leitar að starfsfólki í matvælaframleiðslu

Vegna aukinna verkefna leitar Foodsmart Nordic að kraftmiklu og duglegu starfsfólki í framleiðsluhúsið sitt.
Lesa meira

Myrkrið og möguleikarnir - viðburður á Blönduósi - 19. febrúar 2025!

SSNV býður upp á spennandi viðburð þar sem tækifærin sem flestast í myrkrinu fyrir ferðaþjónustu verða könnuð. Viðburðurinn fer fram í Kvennaskólanum á Blönduósi, miðvikudaginn 19. febrúar kl. 16:30!
Lesa meira

Stutt námskeið um rekstraráætlanir

SSNV hefur sett saman stutt námskeið sem fjallar um rekstraráætlanir og mikilvægi þeirra í rekstri fyrirtækja. Markmið námskeiðsins er að veita þátttakendum betri yfirsýn yfir hvað rekstraráætlun er, til hvers hún nýtist og hvernig eigi að setja slíka áætlun upp fyrir sinn rekstur. Námskeiðið stendur þátttakendum til boða þeim að kostnaðarlausu.
Lesa meira

Hönnun nýrra þekkingargarða á Sauðárkróki kynnt

SSNV er þátttakandi í spennandi verkefni um uppbyggingu nýsköpunargarða í Skagafirði í samvinnu við Háskólann á Hólum, Hátæknisetur Íslands og Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra.
Lesa meira

Líflegar ruslatunnur á Skagaströnd!

Vinnuskólinn í Sveitarfélaginu Skagaströnd hefur undanfarin tvö sumur unnið að því að taka ruslatunnur í bænum og breyta þeim í falleg listaverk.
Lesa meira

Sérfræðingur í verkefnaundirbúningi hjá Rarik

Rarik leitar að sérfræðingi í verkefnaundirbúningi á Norðurlandi.
Lesa meira

Evrópuverkefni um nýtingu jarðvarma í Rúmeníu

Nú á dögunum bauðst SSNV að taka þátt í vinnustofu á vegum Evrópuverkefnis GeoThermal Bridge Initiative í Oradea í Rúmeníu.
Lesa meira