Leiðbeiningar við gerð umsókna
Á þessari síðu er að finna ýmsar leiðbeiningar við gerð umsókna. Góð umsókn eykur möguleika umsækjenda á að fá styrk úr sjóðum svo mikilvægt er að vanda vel til verka.
Almenna reglan er sú að best er að vinna umsóknina sem mest í skjal (Word/Docs, kostnaðaráætlun í Excel/Sheets) þannig að allur texti og allar tölur séu tiltækar utan umsóknarformsins.