Auka ársþing SSNV er haldið að afloknum sveitarstjórnarkosningum þar sem fram fer kjör nýrrar stjórnar og kynning á samtökunum.
Einnig skal boða aukaþing ef þörf krefur að mati stjórnar eða ef a.m.k. tvö aðildarsveitarfélög óska þess.