Auka ársþing

Auka ársþing SSNV er haldið að afloknum sveitarstjórnarkosningum þar sem fram fer kjör nýrrar stjórnar og kynning á samtökunum.