Hver er þín saga?

Þann 12. nóvember 2020 stóð SSNV fyrir ráðstefnu á netinu um Storytelling markaðssetningu. Hver er þín saga og hvernig kemurðu henni á framfæri í þinni markaðssetningu? Hvernig getur þín saga aukið virði þinnar vöru eða þjónustu?

 

Dagskrá: 

Hörður Harðarsson hjá VERT markaðsstofu: Storytelling í markaðssetningu.

Sveinbjörg Rut Pétursdóttir, atvinnuráðgjafi hjá SSNV: Hvernig áttu að búa til þína sögu?

Kolfinna Kristínardóttir ráðgjafi á sviði nýsköpunar hjá SSNV stýrir viðburði.