Fundargerð 102. fundar stjórnar SSNV, 9. janúar 2024

Fundargerð 102. fundar stjórnar SSNV, 9. janúar 2024
Lesa meira

Framúrskarandi verkefni 2023

Kallað er eftir tilnefningum um framúrskarandi verkefni á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar annars vegar og á sviði menningar hins vegar. Tekið er við tilnefningum til miðnættis 24. janúar nk.
Lesa meira

Kaffibrennslan í Skagafirði fékk 5 millj kr styrk frá Íslandsbanka

Nýlega úthlutaði Íslandsbanki 14 frumkvöðlaverkefnum styrki úr frumkvöðlasjóði Íslandsbanka. Verkefnið Kaffibrennsla í Skagafirði hlaut hæsta styrk sem var úthlutað eða 5 millj. kr. Á bak við verkefnið standa frumkvöðlarnir Vala Stefánsdóttir og Rannveig Einarsdóttir á Páfastöðum 2.
Lesa meira

Þjálfun fyrir atvinnuráðgjafa

Finnsku samstarfsaðilar okkar í verkefninu Target Circular voru með tilraunaþjálfun fyrir atvinnuráðgjafa á sínu svæði á dögunum. Samskonar þjálfun verður í boði á Íslandi í lok 2024/byrjun árs 2025.
Lesa meira

Fundargerð 101. fundar stjórnar SSNV, 5. desember 2023

Þriðjudaginn 5. desember 2023 kom stjórn SSNV saman til fundar á Hvammstanga. Hófst fundurinn kl. 10.30.
Lesa meira

Valdefling ungs fólks á Norðurlandi vestra - Helstu niðurstöður ungmennaþingsins

Vel heppnað Ungmennaþing SSNV var haldið Í félagsheimilinu á Blönduósi þann 5. október síðastliðinn. Þegar dregin eru saman aðalatriðin af þinginu þá er ljóst að ungmennin vilja búa í samfélagi þar sem á þau er hlustað og þau geta sagt skoðanir sínar, bæði núna og þegar þau verða eldri.
Lesa meira

Fjárfestahátíð Norðanáttar 2024 - Opið fyrir umsóknir

Í þriðja sinn stendur Norðanátt, með stuðningi frá Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytinu, fyrir Fjárfestahátíð á Siglufirði. Hátíðin fer fram þann 20. mars 2024 og auglýsir Norðanátt nú eftir nýsköpunarverkefnum í leit að fjármögnun úr öllum landshlutum.
Lesa meira

Samfélagsssjóður Landsvirkjunar

Samfélagssjóður úthlutar að hámarki 12 milljónum króna í þremur úthlutunum. Að jafnaði eru styrkir á bilinu 100 til 500 þúsund og aldrei hærri en ein milljón króna. Stefna sjóðsins er að styðja verkefni sem hafa breiða samfélagslega skírskotun og möguleika á að hafa jákvæð áhrif á íslenskt samfélag.
Lesa meira

Stafræn nýsköpunargátt fyrir nýsköpunarumhverfi og frumkvöðla

Opnuð hefur verið stafræn nýsköpunargátt fyrir frumkvöðla. Markmið gáttarinnar er að hún verði alhliða upplýsingaveita fyrir frumkvöðla á Íslandi, leiðarvísir og gagnleg upplýsingamiðlun um nýsköpun og stuðningsumhverfi hennar.
Lesa meira

5 hrossaræktarbú á Norðurlandi vestra tilnefnd til ræktunarverðlauna

Efri-Fitjar, Lækjamót, Prestsbær, Steinnes og Þúfur eru tilnefnd í ár og óskum við þeim innilega til hamingju með tilnefninguna. Ekki amalegt að sjá dreyfinguna hér í landshlutanum.
Lesa meira