Almennar leiðbeiningar

Markmiðið með leiðbeiningum er að gefa umsækjendum hagnýt ráð við gerð umsókna, auka þannig líkur að fá styrk úr sjóðum og fækka umsóknum sem eru ófullkomnar, gallaðar, ógildar eða á skjön við reglur.

 

Hér er að finna glærukynningu: Almennar leiðbeiningar um gerð styrkumsókna

 

Nánari upplýsingar á glærukynningu: Almennar leiðbeiningar um gerð styrkumsókna.