Samtök Sveitarfélaga á Norðurlandi Vestra
Stefnumótunarverkefni fyrir ferðaþjónustu miðar vel áfram.
31. ársþing SSNV verður haldið á Hótel Laugarbakka í V-Húnavatnssýslu, í Grettissal þann 14. apríl næstkomandi. Dagskrá hefst kl. 9:30 með Þingsetningu og stendur til kl. 14:00.
Yfirskriftin er: Öryggi ferðamanna við krefjandi aðstæður: Á að loka? Aðgangur er ókeypis en skráning nauðsynleg.
Ferðamálastofa og Félag fjallaleiðsögumanna á Íslandi (AIMG) halda miðvikudaginn 18. janúar málþing um öryggi ferðamanna. Málþingið fer fram á Grand Hótel Reykjavík (Gullteigur) en verður einnig streymt beint og upptaka gerð aðgengileg á netinu.
Fundargerð 89. fundar stjórnar SSNV, 10. janúar 2023.
Fundargerð 88. fundar stjórnar SSNV, 3. janúar 2023
Fundargerð 87. fundar stjórnar SSNV, 6. desember 2022.
Fjölskyldusvið Skagafjarðar samanstendur af þremur meginstoðum sem starfa samþætt; félagsþjónustu, frístundaþjónustu og fræðsluþjónustu, ásamt öflugri stoðþjónustu sérfræðinga sem vinna þvert á sviðið.
Sveitarfélagið Skagaströnd auglýsir 100% starf í íþróttahúsi og sundlaug laust til umsóknar.
Húnaskóli auglýsir eftir skólaliða á Skóladagheimili í u.þ.b. 50% starf til maíloka 2023.