Gestgjafi: Centria University of Applied Sciences
Hvenær: 25. nóvember 2025 kl. 12:30–13:30
Hvar: Zoom: https://centria-fi.zoom.us/j/66170769640?pwd=elZdSYKmtb80feyJJSTC3jcSCMW8Xx.1
Á þessu netnámskeiði verður farið yfir stöðu hringrásarhagkerfisins í dag í eftirfarandi atvinnugreinum: skógar- og timburiðnaði (Finnland), landbúnaði (Írland og Ísland) og sjávarútvegi (Noregur).
Einnig verða kynnt verkfæri til að efla og skilja hringrásarhagkerfið, ásamt leiðarvísi fyrir atvinnuráðgjafa.
Þátttakendur fá tækifæri til að tengjast öðrum aðilum frá Írlandi, Noregi, Íslandi og Finnlandi.
Verið velkomin!
Þetta netnámskeið er hluti af verkefninu Target Circular – Supporting Sustainable SMEs to Success, sem styrkt er af Interreg NPA-áætluninni.
Verkefnisaðilar:
Munster Technological University (verkefnisstjóri)
Centria University of Applied Sciences
Kokkolanseudun Kehitys Kosek
Ludgate Operations
Norinnova AS
Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV)
Höfðabraut 6, 530 Hvammstanga
Kt. 541292-2419
S. 419 4550