GLOW 2.0

„NPA GLOW 2.0“  Græn tækni fyrir vöxt í ferðaþjónustu mun styðja fyrirtæki og opinbera aðila við að þróa ferðaþjónustumöguleika yfir hina dimmu vetrarmánuði. Myrkur himinn er aðdráttarafl, sem hefur verið nýtt of lítið áður í héruðum okkar. Svæði með litla sem enga ljósmengun hafa mikla möguleika til að auka upplifun ferðaþjónustunnar.

Á verkefnistímanum munu verður leitast við að byggja upp tæknilega og viðskiptalega þekkingu hjá ferðaþjónustufyrirtækjum til að nýta sér hugmyndir tengdar myrkrinu og s.k. myrkurgæðum.
Þetta gætu t.d. verið:

  • Ferðamennska tengd norðurljósum og stjörnuskoðun
  • Vetrarafþreyingu sem tengist myrkri
  • Þekking á ljósmengun og leiðir til að vernda umhverfið fyrir of mikilli lýsingu

Interreg Northern Periphery og Arctic verkefnið „GLOW2.0. Green Tourism Technologies for Tourism Growth“ er styrkt  af Evrópska byggðaþróunarsjóðnum (ERDF) og samsvarandi styrkjum frá ERDF frá samstarfslöndum.

 

 

Aðilar að verkefninu koma frá Finnlandi, Írlandi og Noregi auk okkar.  : 

 

 

 

Nánar um verkefnið