Útibúið

Í útibúinu eru til útleigu alls 10 skrifstofurými í björtu og glæsilegu húsnæði. Val er um annars vegar opin rými sem stúkuð eru af með hljóðdempandi skilrúmum og hins vegar lokaðar skrifstofur.

 

MEÐ ÖLLUM VINNUSTÖÐVUM FYLGIR EFTIRFARANDI:

  • Upphækkanlegt rafmagnsskrifborð
  • Hirslur (hár skápur og skúffueining)
  • Skrifborðsstóll
  • Aðgengi að 2 rúmgóðum fundarherbergjum
  • Nettenging
  • Aðgangur að prentara og skanna (greitt aukalega fyrir hvert prentað blað)
  • Aðgengi að stóru sameiginlegu eldhúsi
  • Þrif (að frátalinni afþurrkun á skrifborði)
  • GÓÐUR FÉLAGSSKAPUR