Lóan er komin: Opið fyrir umsóknir um styrki úr Lóu - nýsköpunarstyrkjum fyrir landsbyggðina

Við vekjum athygli á að opið er fyrir umsóknir í Lóuna til 4. apríl. Lóan er styrktarsjóður fyrir nýsköpun á landsbyggðinni.
Lesa meira

Ríflega 40 miljónir í styrk á Norðurland vestra

Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur úthlutað styrkjum að upphæð 130 milljónum króna til tíu verkefna á vegum sjö landshlutasamtaka sveitarfélaga. Þar af fékk SSNV þrjá styrki fyrir samtals 40.500.000 kr.
Lesa meira

Átta teymi valin á Fjárfestahátíð Norðanáttar

Átta fyrirtæki hafa verið valin til þátttöku á Fjárfestahátíð Norðanáttar sem fer fram á Siglufirði þann 20. mars næstkomandi. Hátíðin er vettvangur fyrir frumkvöðla og fyrirtæki sem leita eftir fjármagni og eru tilbúnir að fá fjárfesta að borðinu. Þá er markmið hátíðarinnar einnig að draga fram tækifæri til uppbyggingar á atvinnuvegum og efla nýsköpun í kringum auðlindir landsbyggðanna, en þarna gefst gott tækifæri til þess að mynda tengingar og eiga fyrsta skrefið í átt að framtíðarsamvinnu.
Lesa meira

GLOW 2.0 verkefnafundur í Narvik

Davíð Jóhannsson og Sveinbjörg Rut Pétursdóttir, frá SSNV, sóttu verkefnafund í Narvik dagana 6. – 7. Febrúar. Verkefnið er fjármagnað að hluta til af Norðurslóðaáætlun, en það er atvinnu- og byggðaþróunarsjóður sem er ætlað að stuðla að samstarfsverkefnum, sem miða að því að finna lausnir á sameiginlegum viðfangsefnum samstarfslandanna.
Lesa meira

List fyrir alla auglýsir eftir umsóknum

List fyrir alla auglýsir eftir umsóknum um listviðburði eða verkefni á sviði barnamenningar fyrir grunnskólabörn.
Lesa meira

Fundargerð 103. fundar stjórnar SSNV, 6. febrúar 2024

Fundargerð 103. fundar stjórnar SSNV, 6. febrúar 2024
Lesa meira

Landstólpinn 2024

Landstólpinn, samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar, er viðurkenning sem Byggðastofnun veitir árlega á ársfundi sínum. Um er að ræða hvatningarverðlaun til einstaklinga, fyrirtækja, hópa eða verkefna sem vakið hafa athygli á byggðamálum, styrkt samfélög í landsbyggðunum eða stuðlað að framgangi málefna landsbyggðanna, ýmist í heild eða innan tiltekins byggðarlags, s.s. innan nýsköpunar, byggðaþróunar, atvinnuþróunar, sjálfbærni eða menningar.
Lesa meira

Opið fyrir umsóknir í Byggðarannsóknasjóð

Byggðastofnun auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Byggðarannsóknasjóði. Tilgangur sjóðsins er að efla byggðarannsóknir og veita styrki til rannsókna- og þróunarverkefna sem stuðlað geta að jákvæðri byggðaþróun og bæta þekkingargrunn fyrir stefnumótun, áætlanagerð og aðgerðir á sviði byggðamála.
Lesa meira

Styrkir til íslenskra sveitarfélaga til verkefna í þágu orkuskipta og aukinnar orkunýtingar

Íslenskum sveitarfélögum stendur nú til boða að sækja um styrk í svokallað European City Facility verkefni sem fjármagnað er af LIFE áætlun ESB. Styrkirnir eru veittir til verkefna sem miða að því að þróa fjárfestingaáætlanir í þágu orkuskipta og aukinnar orkunýtingar. Upphæð styrkja er níu milljón krónur, auk þess sem styrkþegar fá sérhæfðan stuðning sérfræðinga við verkefnið. Opnað er fyrir umsóknir 15. janúar og skilafrestur umsókna er 15. mars og munu alls 75 verkefni í Evrópu hljóta styrk.
Lesa meira

Spáð í myrkrið í aðdraganda ljósahátíðar

Fræðsluviðburður á Skagaströnd í tengslum við GLOW 2.0. verkefnið
Lesa meira