02.12.2024
Rannsóknasetur skapandi greina stóð fyrir málþingi þann 20. nóvember síðastliðinn í Háskólanum á Akureyri, þar sem fjallað var um áhrif menningar og skapandi greina í landsbyggðum.
Lesa meira
02.12.2024
Ísponica er með lóðrétt innandyra vatnsgróðurhús (e. indoor vertical farming) á Hofsósi í Skagafirði þar sem affallsvatn úr fiskeldi er nýtt til ræktunar á grænmeti. Við fengum Amber Monroe til þess að svara nokkrum spurningum tengdum ferlinu og framtíðaráformum Ísponica.
Lesa meira
28.11.2024
Nú er tækifærið til að taka þátt í Ratsjánni 2025, þróunarverkefni fyrir stjórnendur í ferðaþjónustu sem vilja efla getu sína og auka samkeppnishæfni í átt að sjálfbærni og nærandi ferðaþjónustu.
Lesa meira
20.11.2024
Skagafjörður auglýsir eftir sálfræðingi til starfa hjá fjölskyldusviði sveitarfélagsins.
Lesa meira
20.11.2024
Sveitarfélagið Húnaþing vestra óskar eftir að ráða öflugan leiðtoga í stöðu leikskólastjóra við leikskólann Ásgarð. Ráðið er í stöðuna frá 1. febrúar 2025 eða eftir samkomulagi.
Lesa meira
20.11.2024
Sveinbjörg og Davíð, starfsmenn SSNV, tóku þátt í verkefnastefnumóti Norðurslóðaáætlunarinnar sem haldið var á Hótel Laugarbakka í Miðfirði dagana 31. október og 1. nóvember.
Lesa meira
19.11.2024
Þrír starfsmenn SSNV brugðu undir sig betri fætinum og heimsóttu Austurland 7.-8. nóvember sl. Tilgangur ferðarinnar var þátttaka í árlegum haustfundi atvinnuþróunarfélaga.
Lesa meira
18.11.2024
Málþingi um styrkjaumhverfi listasafna sem Samtök listasafna á Íslandi standa að. Landshlutasamtök halda utan um uppbyggingarsjóði um land allt, en þeir hafa verið partur af styrkja- og starfsumhverfi íslenskra listasafna og listafólks, í takt við áherslur Sóknaráætlanna í hverjum landshluta fyrir sig.
Lesa meira
17.11.2024
Sjö nýsköpunarteymi á Norðurlandi kláruðu viðskiptahraðalinn Startup Storm sem Norðanátt, hreyfiafl nýsköpunar á Norðurlandi, stóð að.
Lesa meira