HIP Fest 2024 brúðulistahátíðin hefst á Hvammstanga 21. júní

Alþjóðlega brúðulistahátíðin (HIP fest) á Hvammstanga verður haldin í fjórða sinn þann 21.-23. júní næstkomandi.
Lesa meira

Opinn fundur fyrir sveitarfélög um vottanir bygginga og græna hvata

Þann 27. ágúst næstkomandi mun Umhverfisstofnun og Samband íslenskra sveitarfélaga standa að opnum fundi á Teams frá klukkan 10:30-12-00, fyrir öll sveitarfélög landsins með það að markmiði að fræða um vottanir bygginga og þær grænu fjármögnunarleiðir sem í boði eru.
Lesa meira

Skapa.is - upplýsingasíða og nýsköpunargátt fyrir frumkvöðla og sprotafyrirtæki

Lesa meira

Ný íbúakönnun landshlutanna er komin

Hamingja íbúa mest í Skagafirði, Snæfellsnesi og á Héraði.
Lesa meira

Kynningarmyndbönd um verkefni styrkt af uppbyggingarsjóði sóknaráætlunar Norðurlands vestra: NES LISTAMIÐSTÖÐ

Næsta verkefni sem við kynnum fyrir ykkur er Nes listamiðstöð en hún Vicky segir okkur frá þessu flotta verkefni á Skagaströnd
Lesa meira

Tæpar 19 milljónir frá Matvælasjóði til verkefna á Norðurlandi vestra

Þrír styrkhafar í Skagafirði fengu nýverið glæsilega úthlutun frá Matvælasjóði til þróunar á verkefnum.
Lesa meira

Rúmar 25 milljónir í nýsköpunarverkefni á Norðurland vestra

Gaman er að segja frá því að meðal verkefna sem hljóta styrk í ár úr Lóu – nýsköpunarstyrkjum fyrir landsbyggðina eru sex verkefni á Norðurlandi vestra. Styrkirnir eru upp á rúmar 25.000.000 kr.
Lesa meira

Aukið millilandaflug um Akureyrarflugvöll

Breska flugfélagið easyJet tilkynnti í dag að það muni bjóða upp á flug frá bæði London Gatwick og Manchester til Akureyrar næsta vetur. Tilkynningin kemur í kjölfarið á góðum vetri hjá easyJet sem bauð í fyrsta sinn upp á flug frá London til Akureyrar. Búið er að opna fyrir bókanir á þessum flugleiðum á vef easyJet.
Lesa meira

Kosning hafin um sameiningu Húnabyggðar og Skagabyggðar

Íbúar í Húnabyggð og Skagabyggð geta nú byrjað að kjósa um sameiningu sveitarfélaganna. Kosningarétt hafa íslenskir og norrænir ríkisborgarar sem náð hafa 16 ára aldri fyrir lok atkvæðagreiðslunnar þann 22. júní 2024 og eru með skráð lögheimili í öðru hvoru sveitarfélaganna þann 16. maí 2024. Erlendir ríkisborgarar sem uppfylla sömu skilyrði og íslenskir og sem átt hafa lögheimili hér á landi í þrjú ár samfellt fyrir upphaf kosningar, eiga einnig kosningarétt.
Lesa meira

Kynningarmyndbönd um verkefni styrkt af uppbyggingasjóði sóknaráætlunar Norðurlands vestra: SKÓGARPLÖNTUR

Fyrsta verkefni sem við kynnum er Skógarplöntur ehf.
Lesa meira