Ert þú næsti verkefnastjóri hjá SSNV? - við leitum að liðsauka!

SSNV, samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra auglýsa laust til umsóknar starf verkefnastjóra. Leitað er að drífandi, framsýnum og sjálfstæðum verkefnastjóra sem býr yfir einstökum hæfileikum í mannlegum samskiptum.
Lesa meira

Ársþing SSNV 2024 - 11. apríl 2024

32. Ársþing SSNV verður haldið fimmtudaginn 11. apríl 2024. Að þessu sinni verður ársþing haldið í Félagsheimilinu á Blönduósi í Húnabyggð. Húsið opnar með morgunhressingu kl. 9.00. Dagskrá hefst með þingsetningu kl. 9.30 og stendur til 14.30.
Lesa meira

Fundargerð 104. fundar stjórnar SSNV, 5. mars 2024

Fundargerð 104. fundar stjórnar SSNV, 5. mars 2024
Lesa meira

Kynningarfundur um gerð loftlagsstefnu sveitarfélaga og mikilvægi þeirra

Við bjóðum stjórnendur sveitarfélaga, sveitastjórnarfulltrúa, áhugasamt starfsfólk sveitarfélaganna og leiðtoga hjá fyrirtækjum á Norðurlandi vestra velkomin á kynningarfund um gerð loftlagsstefnu fyrir sveitarfélögin og mikilvægi þeirra.
Lesa meira

Lóan er komin: Opið fyrir umsóknir um styrki úr Lóu - nýsköpunarstyrkjum fyrir landsbyggðina

Við vekjum athygli á að opið er fyrir umsóknir í Lóuna til 4. apríl. Lóan er styrktarsjóður fyrir nýsköpun á landsbyggðinni.
Lesa meira

Ríflega 40 milljónir í styrk á Norðurland vestra

Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur úthlutað styrkjum að upphæð 130 milljónum króna til tíu verkefna á vegum sjö landshlutasamtaka sveitarfélaga. Þar af fékk SSNV þrjá styrki fyrir samtals 40.500.000 kr.
Lesa meira

Átta teymi valin á Fjárfestahátíð Norðanáttar

Átta fyrirtæki hafa verið valin til þátttöku á Fjárfestahátíð Norðanáttar sem fer fram á Siglufirði þann 20. mars næstkomandi. Hátíðin er vettvangur fyrir frumkvöðla og fyrirtæki sem leita eftir fjármagni og eru tilbúnir að fá fjárfesta að borðinu. Þá er markmið hátíðarinnar einnig að draga fram tækifæri til uppbyggingar á atvinnuvegum og efla nýsköpun í kringum auðlindir landsbyggðanna, en þarna gefst gott tækifæri til þess að mynda tengingar og eiga fyrsta skrefið í átt að framtíðarsamvinnu.
Lesa meira

GLOW 2.0 verkefnafundur í Narvik

Davíð Jóhannsson og Sveinbjörg Rut Pétursdóttir, frá SSNV, sóttu verkefnafund í Narvik dagana 6. – 7. Febrúar. Verkefnið er fjármagnað að hluta til af Norðurslóðaáætlun, en það er atvinnu- og byggðaþróunarsjóður sem er ætlað að stuðla að samstarfsverkefnum, sem miða að því að finna lausnir á sameiginlegum viðfangsefnum samstarfslandanna.
Lesa meira

List fyrir alla auglýsir eftir umsóknum

List fyrir alla auglýsir eftir umsóknum um listviðburði eða verkefni á sviði barnamenningar fyrir grunnskólabörn.
Lesa meira

Fundargerð 103. fundar stjórnar SSNV, 6. febrúar 2024

Fundargerð 103. fundar stjórnar SSNV, 6. febrúar 2024
Lesa meira