Nýju íbúakannanagögnin komin á vef Byggðastofnunar

Nýjustu gögn íbúakönnunar landshlutanna eru komin á mælaborð Byggðastofnunar.
Lesa meira

Brúnastaðir í Fljótum bjóða heim í tilefni af Beint frá býli deginum.

Beint frá býli dagurinn verður haldinn hátíðlegur um land allt sunnudaginn 18. ágúst. Að þessu sinni eru það Brúnastaðir í Fljótum, sem bjóða heim á Norðurlandi vestra og þar munu gestir geta notið alls þess, sem þau hafa upp á að bjóða í sinni framleiðslu. Vegna slæmrar veðurspár var markaðnum komið undir þak - á Ketilási.
Lesa meira

Mótum framtíðina saman! Opnar vinnustofur við gerð nýrrar Sóknaráætlunar Norðurlands vestra

SSNV býður þér að koma á vinnustofu og taka þátt í að móta nýja sóknaráætlun fyrir árin 2025-2029, en afurð vinnustofanna verður notuð við gerð nýrrar áætlunar fyrir Norðurland vestra.
Lesa meira

Vatnsdæluhátíð 2024

Helgina 16.-18. ágúst verður haldin hátíð á slóð Vatnsdælusögu sem nokkurs konar uppskeruhátíð þar sem við munum fagna uppbyggingu á söguslóð.
Lesa meira

Sólarsellustyrkir - Orkusetur Orkustofnunar

Orkusetur Orkustofnunar auglýsir eftir styrkumsóknum
Lesa meira

Húnabyggð auglýsir eftir forgangsverkefnum fyrir Áfangastaðaáætlun Norðurlands

Húnabyggð auglýsir eftir uppbyggingarverkefnum í ferðaþjónustu til að setja á forgangslista Húnabyggðar fyrir Áfangastaðaáætlun Norðurlands.
Lesa meira

Listamaðurinn Mugison á ferð og flugi um Norðurland vestra

Við hvetjum ykkur til að mæta og styðja þannig við menningarviðburði á svæðinu.
Lesa meira

Menningar- og tómstundafulltrúi hjá Sveitarfélaginu Skagaströnd

Sveitarfélagið Skagaströnd auglýsir laust til umsóknar starf Menningar- og tómstundafulltrúa. Um nýtt starf er ræða með starfshlutfalli 70%.
Lesa meira

Sameining Húnabyggðar og Skagabyggðar formlega staðfest

Sameining Húnabyggðar og Skagabyggðar hefur verið formlega staðfest og tók hún gildi fimmtudaginn 1. ágúst.
Lesa meira

Forvarnaráætlun Norðurlands vestra

Markmið verkefnisins var að búa til sameiginlega forvarnaráætlun fyrir Norðurland vestra til fjögurra ára sem stuðla myndi að farsæld og forvörnum allra barna á svæðinu. Við erum stolt af því að hafa tekið þátt í verkefninu Forvarnaráætlun Norðurlands vestra og þökkum við fyrir ánægjulegt samstarf.
Lesa meira