Vel heppnað haustþing SSNV að baki

Haustþing landshlutasamtakanna var haldið í Húnaþingi vestra á hótel Laugarbakka þann 12. október síðastliðinn. Þingið var vel heppnað og dagskrá þingins þétt. Góðir gestir sóttu þingið og færum við þeim þakkir fyrir komuna.
Lesa meira

Fækkun stöðugilda á vegum ríkisins á Norðurlandi vestra

Fjölgun er á opinberum stöðugildum í öllum landshlutum nema á Norðurlandi vestra. Stöðugildi á vegum ríkisins voru 27.694 þann 31. desember 2022. Á árinu 2022 fjölgaði stöðugildum um 788 á landsvísu eða 2,9%. Á Norðurlandi vestra fækkaði hins vegar opinberum stöðugildum um 11 eða 2,1%.
Lesa meira

Valdefling ungs fólks á Norðurlandi vestra – Ungmennaþing SSNV 2023

Vel heppnað ungmennaþing SSNV var haldið 5.okt á Blönduósi þar sem 20 ungmenni frá öllum sveitarfélögum landshlutans tóku þátt.
Lesa meira

Fundargerð 99. fundar stjórnar SSNV, 3. október 2023

Fundargerð 99. fundar stjórnar SSNV, 3. október 2023
Lesa meira

Sjö teymi taka þátt í Startup Storm

Sjö nýsköpunarteymi af Norðurlandi hafa verið valin til þátttöku í viðskiptahraðalinn Startup Storm sem hefst 4. október.
Lesa meira

Alþjóðlegur dagur ferðaþjónustunnar – líka á Norðurlandi vestra

Annasamt sumar að baki, en alltaf þarf einnig að líta fram á veginn.
Lesa meira

Sérfræðingur samskipta og samfélags hjá RARIK

Störfin eru án staðsetningar og leggjum við áherslu á jafnrétti og fjölbreytileika mannauðs. Langar þig að taka stökkið og verða hluti af liðsheild sem innleiðir þriðju orkuskiptin á Íslandi?
Lesa meira

Uppbyggingarsjóður Norðurlands vestra auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna ársins 2024

Umsóknarfrestur er til kl. 16:00 miðvikudaginn 1. nóv. nk.
Lesa meira

Verslun í dreifbýli – auglýst eftir umsóknum

Markmið aðgerðarinnar er að styðja við rekstur dagvöruverslana í minni byggðarlögum fjarri stórum byggðakjörnum til að viðhalda mikilvægri grunnþjónustu. Annars vegar er hægt að sækja um rekstrarstyrk og hins vegar styrk til búnaðarkaupa.
Lesa meira

Rafrænn kynningarfundur um Uppbygginarsjóð Norðurlands vestra

Rafrænn kynningarfundur um Uppbygginarsjóð Norðurlands vestra verður á ZOOM mánudaginn 9. október kl. 12:00
Lesa meira