Fagráð og úthlutunarnefnd

Uppbyggingarsjóður Norðurlands vestra

Ársþing SSNV kýs úthlutunarnefnd og tvö fagráð Uppbyggingarsjóðs Norðurlands vestra. Hlutverki þeirra er lýst í starfsreglum úthlutunarnefndar og fagráðanna.

 

Úthlutunarnefnd

 • Ragnhildur Haraldsdóttir, Húnabyggð, formaður
 • Hildur Þóra Magnúsdóttir, Skagafjörður, formaður Fagráðs atvinnuþróunar og nýsköpunar
 • Elín Lilja Gunnarsdóttir, Húnaþing vestra, formaður Fagráðs menningar

 

Fagráð menningar

 • Elín Lilja Gunnarsdóttir, Húnaþing vestra, formaður
 • Jóhanna Ey Harðardóttir, Skagafjörður
 • Steinunn Gunnsteinsdóttir, Skagafjörður
 • Grímur Rúnar Lárusson, Húnabyggð
 • Jón Ólafur Sigurjónsson, Skagaströnd

Starfsmaður Fagráðs menningar er Guðlaugur Skúlason, starfsmaður SSNV.

 

Fagráð atvinnuþróunar og nýsköpunar

 • Hildur Þóra Magnúsdóttir, Skagafjörður, formaður
 • Erla Gunnarsdóttir, Húnabyggð
 • Gunnsteinn Björnsson, Skagafjörður
 • Gunnar Tryggvi Halldórsson, Húnabyggð
 • Rakel Runólfsdóttir, Húnaþing vestra

Starfsmaður Fagráðs atvinnu- og nýsköpunar er Sveinbjörg Rut Pétursdóttir, starfsmaður SSNV.