Áhersluverkefni

Áhersluverkefni eru verkefni sem hafa beina skírskotun til sóknaráætlunar landshlutans. Verkefni geta til dæmis verið ráðgjafar- og átaksverkefni á sviði nýsköpunar, menningar og markaðsmála. Áhersluverkefnin skulu samþykkt af stjórn SSNV og þurfa að hljóta staðfestingu stýrihóps Stjórnarráðsins um byggðamál.

Áhersluverkefni SSNV 2024