Málþing UNESCO um menningar- og listmenntun

Mennta- og barnamálaráðuneytið og menningar- og viðskiptaráðuneytið vekja athygli á málþingi UNESCO um menningar- og listmenntun sem haldið er fimmtudaginn 23. janúar 2025 kl. 13.00-16.00 í Hátíðarsal Háskóla Íslands og í streymi.
Lesa meira

Tvö námskeið á vegum Leiða til byggðafestu

Grafið kjöt - 25. janúar - Grunnskólinn Reykhólum Ferskostagerð - 26. janúar - félagsheimilið Hvammstanga
Lesa meira

Ratsjáin fer af stað í janúar 2025 – Síðustu forvöð að skrá sig!

Nú er tækifærið til að taka þátt í Ratsjánni 2025, þróunarverkefni fyrir stjórnendur í ferðaþjónustu sem vilja efla getu sína og auka samkeppnishæfni í átt að sjálfbærni og nærandi ferðaþjónustu.
Lesa meira

Styrkhafar Uppbyggingarsjóðs Norðurlands vestra 2025

63 verkefni hlutu styrk úr Uppbyggingarsjóði Norðurlands vestra 2025
Lesa meira

Velkomin: Útgefin ferðamálastefna og aðgerðaáætlun til 2030

Fyrr á þessu ári samþykkti Alþingi tillögu til þingsályktunar, sem ferðamálaráðherra lagði fram, um ferðamálastefnu og aðgerðaáætlun til 2030.
Lesa meira

Umsjónarmaður á verkstæði hjá Skagafirði

Veitu- og framkvæmdasvið Skagafjarðar óskar eftir að ráða í starf umsjónarmanns verkstæðis.
Lesa meira

Business Central ráðgjafi hjá Advania

Advania vill bæta við sig metnaðarfullum og þjónustuliprum einstaklingum til að sinna sérfræðiráðgjöf og þjónustu til viðskiptavina í Business Central. Jafnframt koma ráðgjafar að innleiðingar- og uppfærsluverkefnum.
Lesa meira

Hugbúnaðarsérfræðingur í Business Central hjá Advania

Advania leitar að metnaðarfullum og öflugum einstaklingum sem langar að forrita og vinna í Microsoft Dynamics Business Central (NAV) og LS Retail.
Lesa meira

Leikskólinn Ársalir og Leikskólinn Birkilundur óska eftir leikskólakennurum

Leikskólinn Ársalir og Leikskólinn Birkilundur óska eftir leikskólakennurum
Lesa meira

Leikskóli Húnabyggðar óskar eftir að ráða leikskólakennara

Leikskóli Húnabyggðar óskar eftir að ráða leikskólakennara/leiðbeinanda
Lesa meira