22.05.2024
Evrópuverkefnið GLOW, sem styrkt er af Norðurslóðaáætlun, stendur fyrir tveimur spennandi vinnustofum sem miða að því að efla færni og þekkingu þátttakenda á sviði frásagnartækni og þjónustuhönnunar.
Lesa meira
22.05.2024
Berglind Björnsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri hjá SSNV og mun hún hefja störf í sumar.
Lesa meira
15.05.2024
Davíð og Magnús verða á Skagaströnd fimmtudaginn 23. maí að sinna atvinnuráðgjöf.
Lesa meira
13.05.2024
Norðanáttar teymið okkar hélt til Færeyja á dögunum að sækja nýsköpunarhátíðina Tonik, sem var nú haldin í Þórshöfn í annað sinn.
Lesa meira
13.05.2024
Fundargerð 107. fundar stjórnar SSNV, 7. maí 2024
Lesa meira
10.05.2024
Samtök sveitarfélaga á vesturlandi komu í heimsókn til okkar í vikunni. Við áttum tvo góða og gagnlega daga þar sem við ræktuðum tengsl og ræddum saman um verkefni og áskoranir landshlutasamtaka.
Lesa meira
06.05.2024
Hópurinn hélt til Svíðþjóðar og Hollands til að kynna sér aðstæður á nýstárlegum gróðurhúsum til framleiðslu á Skógarplöntum. Stefnt er að því að hefja framkvæmdir á samskonar gróðurhúsum í Miðfirði á árinu.
Lesa meira
30.04.2024
Fundargerð úthlutunarnefndar 29.04.2024
Lesa meira
30.04.2024
SSNV og sveitarfélagið Skagaströnd hafa undirritað samning vegna styrks til að skapa samvinnurými á Skagaströnd. Markmið með verkefninu er að skapa samvinnurými á Skagaströnd með því að standsetja og markaðssetja húsnæði í eigu sveitarfélagsins, skapa forsendur fyrir léttan iðnað í hluta hússins og aðstöðu fyrir frumkvöðla og minni fyrirtæki í öðrum hluta þess.
Lesa meira
29.04.2024
Mennta- og barnamálaráðuneytið kynnti nú í morgun nýtt Mælaborð farsældar barna. Mælaborðið er nýtt verkfæri sem er gert til að styðja við innleiðingu farsældarlaganna og innleiða gagnadrifna stefnumótun hvað hag barna varðar.
Lesa meira