Ós textílmiðstöð óskar eftir að ráða starfsmann

Textílmiðstöð Íslands óskar eftir starfsmanni í almenn þrif og aðstoð við umsjón með Ós Textíllistamiðstöð og vinnuaðstöðu listafólks.
Lesa meira

List fyrir alla auglýsir eftir umsóknum um listverkefni eða viðburði á sviði barnamenningar

Nú er hægt að senda inn umsókn í List fyrir alla fyrir starfandi listamenn, stofnanir og aðra þá er sinna barnamenningu á einhvern hátt.
Lesa meira

Upptaka er komin af öðrum fyrirlestri í fyrirlestraröðinni Forvitnir frumkvöðlar!

Þórunn Jónsdóttir flutti fyrirlestur tvö í fyrirlestraröðinni „Forvitnir frumkvöðlar“, sem haldin er á vegum landshlutasamtakanna.
Lesa meira

Óskað eftir tilnefningum til landbúnaðarverðlauna 2025

Óskað er eftir tilnefningum til landbúnaðarverðlauna matvælaráðuneytisins sem atvinnuvegaráðherra veitir árlega í tengslum við Búnaðarþing.
Lesa meira

Heimafólk og ferðamannaleiðir - kynning á niðurstöðum könnunar

Kynning á niðurstöðum könnunar meðal heimafólks á Melrakkasléttu og Vatnsnesi sumar og haust 2024. Könnunin beindist að heimafólki á völdum svæðum á Norðurstrandarleið - The Arctic Coast Way.
Lesa meira

Rarik leitar að vélstjóra/rafvirkja á Blönduósi

Rarik leitar að starfsmanni í framkvæmdaflokk sem getur eflt starfsstöð okkar á Blönduósi með jákvæðu viðhorfi og drifkrafti.
Lesa meira

PISA - fyrirlögn á Norðurlandi vestra

Mennta- og barnamálaráðuneytið leitar að starfsfólki til að vinna við PISA (Programme for International Student Assessment), alþjóðlega menntarannsókn á vegum OECD.
Lesa meira

Húnaþing vestra auglýsir eftir verkefnisstjóra umhverfismála

Húnaþing vestra leitar að drífandi einstaklingi til að sinna fjölbreyttu starfi verkefnisstjóra umhverfismála á umhverfis-, veitu- og framkvæmdasviði Húnaþings vestra með megin starfsstöð í Ráðhúsi sveitarfélagsins á Hvammstanga.
Lesa meira

Sérfræðingur í vefnaði hjá Textílmiðstöð Íslands

Textílmiðstöð Íslands leitar að vefara sem hefur víðtækan áhuga á vefnaði, jafnt hefðbundnum sem starfrænum.
Lesa meira

Umsjónaraðil TextílLabs Textílmiðstöðvar Íslands

Textílmiðstöðin leitar að umsjónaraðila í 100% starf til að sjá um að TextílLabið
Lesa meira