Vinnustofa um gerð loftlagsstefnu sveitarfélaga í Húnaþingi vestra

SSNV stóð fyrir vinnustofu um gerð loftlagsstefnu sveitarfélaga í samtarfi við KPMG. Vinnustofan var haldin í félagsheimilinu á Hvammstanga og var hún sérstaklega fyrir Húnavatnssýslur.
Lesa meira

Ný samgöngu- og innviðaáætlun fyrir Norðurlands vestra var kynnt á ársþingi SSNV

Í áætluninni er fjallað um samgöngu- og innviðamál í víðum skilningi. Þó viðfangsefnin séu um margt ólíkt eiga þau það þó sameiginlegt að leika öll stórt hlutverk í því að hafa áhrif á búsetugæði í landshlutanum.
Lesa meira

Háskólinn á Hólum hlýtur Byggðagleraugu SSNV 2024

Háskólinn á Hólum hlaut Byggðagleraugu SSNV 2024 fyrir framsækið og metnaðarfullt háskólastarf. Byggðagleraugun voru veitt á 32. Ársþingi SSNV þann 11. apríl. Katrín M. Guðjónsdóttir framkvæmdastjóri SSNV afhenti Hólmfríði Sveinsdóttur rektor við Háskólann á Hólum viðurkenninguna.
Lesa meira

32. Ársþing SSNV var haldið þann 11. apríl 2024

32. ársþing SSNV var haldið í gær í félagsheimilinu á Blönduósi og heppnaðist vel. Góð mæting var á þingið en á meðal gesta voru kjörnir fulltrúar á Norðurlandi vestra og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Lesa meira

Fundargerð 106. fundar stjórnar SSNV, 10. apríl 2024

Fundargerð 106. fundar stjórnar SSNV, 10. apríl 2024
Lesa meira

Ný stefna um Saman gegn sóun í bígerð

Umhverfisstofnun hefur verið falið að endurskoða stefnu stjórnvalda um úrgangsforvarnir - Saman gegn sóun. Mikilvægur liður í þeirri vinnu er að fá innsýn í sjónarmið fólks, fyrirtækja, sveitarfélaga og stofnana um land allt.
Lesa meira

Samningur um byggingu nýs verknámshúss FNV undirritaður

Samningur um byggingu nýs verknámshús við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra var undirritaður síðastliðinn föstudag 5. apríl.
Lesa meira

Fundargerð 105. fundar stjórnar SSNV, 2. apríl 2024

Fundargerð 105. fundar stjórnar SSNV, 2. apríl 2024
Lesa meira

FoodSmart Nordic var fulltrúi Norðurlands vestra á Fjárfestahátíðinni á Siglufirði

Viðar Þorkelsson frá FoodSmart Nordic kynnti fyrir fjárfestum og öðrum gestum starfsemi fyrirtækisins á Fjárfestahátíð Norðanáttar þann 20. mars.
Lesa meira

Alþjóðleg vefstofa - verum opin fyrir möguleikum myrkursins í ferðaþjónustu á Norðurslóðasvæðum

Samstarfsaðilar að verkefninu GLOW2.0 standa að alþjóðlegri vefstofu sem miðuð er að þeim sem hafa áhuga á að þróa nýja þjónustu eða bæta þjónustuframboð fyrir myrka tíma ársins, hafa áhuga á ábyrgri lýsingu að nóttu til eða vilja stuðla að tengslamyndun við önnur fyrirtæki eða aðrar stofnanir með svipaða hagsmuni.
Lesa meira