Ráðstefna um framtíðarsýn og áherslur í barnamenningu

Framlínufólki í menningarstarfi barna er boðin þátttaka í stefnumóti og samtali fagaðila um framtíðarsýn og áherslur í barnamenningu þann 13. nóvember 2025 frá kl. 9-22.
Lesa meira

HönnunarÞing á Húsavík

HönnunarÞing er hátíð hönnunar og nýsköpunar og verður haldin á Húsavík 26.-27. september. Áhersla ársins er matur og margvíslegar birtingarmyndir hans í hönnun og nýsköpun.
Lesa meira

Alþjóðleg vinnustofa um hjólaferðamennsku á Norðurlandi vestra

Í þessari viku heldur SUB-Norðurslóðaverkefnið verkefnafund á Íslandi, en SSNV tekur virkan þátt í verkefninu. Markmið þess er að kanna þróunarmöguleika hjólaferðamennsku á dreifbýlum svæðum Norðurslóða. Auk Íslands taka þátt aðilar frá Írlandi, Svíþjóð, Finnlandi og Færeyjum.
Lesa meira

Vilt þú fræðast um sniglarækt? Fræðsluviðburðir á Norðurlandi

Sniglarækt sem ný aukabúgrein á Íslandi Eimur hefur hrundið af stað verkefninu „Sniglarækt, sjálfbær nýting glatvarma“, sem hefur það meginmarkmið að kynna og innleiða sniglarækt sem raunhæfan, sjálfbæran og nýskapandi valkost fyrir bændur á Íslandi. Verkefnið er svar við vaxandi þörf í íslenskum landbúnaði fyrir fjölbreyttari atvinnumöguleika og aukna verðmætasköpun í dreifbýli.
Lesa meira

"Haf tækifæra" - NORA ráðstefna um ferðaþjónustu tengda hafinu, haldin í Þórshöfn 21.–22. október

NORA og Visit Faroe Islands boða til ráðstefnunnar „An Ocean of Opportunities“ þar sem tækifæri og nýsköpun í haf- og strandferðaþjónustu í Norðuratlantshafi verða í brennidepli. Viðburðurinn fer fram á Hotel Føroyar í Þórshöfn dagana 21.–22. október 2025.
Lesa meira

Verkefnastjóri stórfjárfestinga á sviði atvinnuþróunar

Ríkisstjórnin vinnur að nýrri atvinnustefnu sem er ætlað að stuðla að aukinni framleiðni og leggja grunn að næsta hagvaxtarskeiði Íslands. Ýmis tækifæri eru til staðar til að auka fjárfestingu í atvinnuþróun og hefja kraftmiklar framkvæmdir sem bæta munu lífskjör í landinu.
Lesa meira

Staf­ræna teymi Sam­bands­ins með kynn­ing­ar­fund á Norð­ur­landi vestra

Stafræna teymi Sambands íslenskra sveitarfélaga stendur fyrir kynningarfundum með sveitarfélögum í öllum landshlutum á næstu mánuðum
Lesa meira

Styrkjum til tækjakaupa fyrir lífræna framleiðslu úthlutað í fyrsta sinn

Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra hefur úthlutað styrkjum til tækjakaupa fyrir lífræna framleiðslu. Þetta er í fyrsta sinn sem slíkum styrkjum er úthlutað. Tveir bændur í landshlutanum hlutu styrki að þessu sinni.
Lesa meira

Fundargerð 127. fundar stjórnar SSNV, 2. september 2025

Fundargerð 127. fundar stjórnar SSNV, 2. september 2025
Lesa meira

Endurskoðun byggðaáætlunar í opið samráð

Lögum samkvæmt leggur innviðaráðherra fram á Alþingi á hverju kjörtímabili tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi byggðaáætlun til fimmtán ára og samhliða henni tillögu að aðgerðaáætlun til fimm ára. Gildandi byggðaáætlun sem var einróma samþykkt á Alþingi í júní 2022 nær til ársins 2036 en aðgerðaáætlun hennar til ársloka 2026.
Lesa meira