06.10.2025
Félagar í Aldini, eldri aðgerðarsinnum gegn loftslagsvá, koma í heimsókn til eldri borgara í landshlutanum 13. og 14. október og fjalla um loftslagsmálin. Fundir verða haldnir á Hvammstanga, Blönduósi og Sauðárkróki. Kaffi í boði.
Lesa meira
26.09.2025
SSNV leitar þátttakenda í samráðsvettvang Sóknaráætlunar Norðurlands vestra.
Við viljum fá breiða rödd íbúa og hagaðila að borðinu—frá sveitarstjórn og stofnunum til atvinnulífs, menningar og fræðasamfélags. Skráðu þig og taktu þátt í að móta áherslur og framgang áætlunarinnar á næstu árum. Skráningarhlekkur er í fréttinni.
Lesa meira
26.09.2025
SSNV, í samstarfi við evrópuverkefnið Target Circular, hélt tvær vinnustofur fyrir atvinnuráðgjafa 9. og 11. september. Um 20 þátttakendur fengu hagnýt verkfæri til að efla árangur frumkvöðla undir leiðsögn Niall á Teams.
Lesa meira
26.09.2025
Fjórða málþing Selaseturs Íslands fór fram á Hvammstanga föstudaginn 19. september og settu börn og ungmenni sterkan svip á dagskrána.
Lesa meira
24.09.2025
Fundargerð 128. fundar stjórnar SSNV, 23. september 2025
Lesa meira
22.09.2025
Gagnlegar umræður og fróðlegar heimsóknir héldu fólki vel við efnið og góða veðrið gerði sitt.
Lesa meira
18.09.2025
Tónlistarmiðstöð í samstarfi við Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra stendur fyrir fræðsluviðburði í Kvennaskólanum á Blönduósi þann 9. október klukkan 17.00. Þar mun starfsemi miðstöðvarinnar verða kynnt og sá stuðningur sem tónlistarfólk og fólk sem starfar í íslenskum tónlistargeira getur sótt til hennar. Að auki verður kynning á endurgreiðslum vegna hljóðritunar á tónlist á Íslandi og nýjum, svokölluðum upptökustuðningi, og efldum Tónlistarsjóði sem Tónlistarmiðstöð annast fyrir hönd Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytið.
Lesa meira
18.09.2025
Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur veitt styrk til verkefnisins Forvarnaráætlun Norðurlands vestra – FORNOR, sem hluta af aðgerðaáætlun stjórnvalda gegn ofbeldi meðal barna og til að auka farsæld þeirra.
Lesa meira
17.09.2025
Uppbyggingarsjóður Norðurlands vestra auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna ársins 2026. Hægt er að sækja um atvinnuþróunar- og nýsköpunarstyki, verkefnastyrki á menningarsviði og stofn- og rekstrarstyrki á menningarsviði.
Lesa meira
16.09.2025
Framlínufólki í menningarstarfi barna er boðin þátttaka í stefnumóti og samtali fagaðila um framtíðarsýn og áherslur í barnamenningu þann 13. nóvember 2025 frá kl. 9-22.
Lesa meira