SSNV undirritar samstarf við verkefnið Öruggara Norðurland vestra

Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra hafa formlega gengið til liðs við verkefnið Öruggara Norðurland vestra. Þetta samstarf miðar að því að efla þverfaglegt samstarf um öryggi og velferð íbúa, með sérstakri áherslu á farsæld barna og ungmenna á svæðinu.
Lesa meira

Tonik 2025: Nýsköpun, tengslanet og tækifæri í Þórshöfn

Guðlaugur Skúlason, verkefnastjóri nýsköpunar hjá SSNV, sótti nýlega nýsköpunar- og frumkvöðlahátíðina Tonik í Þórshöfn í Færeyjum. Tonik hefur fest sig í sessi sem einstakur vettvangur þar sem frumkvöðlar, fjárfestar og sérfræðingar hittast til að mynda tengsl, miðla reynslu og sækja innblástur fyrir framtíðina. Hér má lesa nánar um hátíðina og þá möguleika sem hún býður frumkvöðlum og nýsköpunarfólki frá Norðurlandi vestra.
Lesa meira

Target Circular kynnir gagnreyndar aðferðir fyrir atvinnuráðgjöfum

Sveinbjörg Rut Pétursdóttir, framkvæmdastjóri SSNV, og Dr. Niall O'Leary, verkefnastjóri Target Circular, héldu áhugaverða kynningu um verkefnið Target Circular á árlegum vorfundi Byggðastofnunar og landshlutasamtaka þann 7. maí síðastliðinn. Þar kynntu þau gagnreyndar aðferðir sem ætlað er að styrkja starf atvinnuráðgjafa með frumkvöðlum.
Lesa meira

Vorfundur Byggðastofnunar og landshlutasamtaka á Breiðdalsvík

Starfsfólk SSNV sótti Vorfund Byggðastofnunar og landshlutasamtaka í vikunni. Meðal dagskrárliða var kynning Sveinbjargar Rutar Pétursdóttur, framkvæmdastjóra SSNV, og Niall O′Leary á aðferðafræði Target Circular við atvinnuráðgjöf. Um er að ræða aðferð sem byggir á nýlegum rannsóknum á því hvernig fyrirtæki og einstaklingar geta notað vísindalega nálgun við ákvarðanatöku.
Lesa meira

Fundargerð 123. fundar stjórnar SSNV, 6. maí 2025

Fundargerð 123. fundar stjórnar SSNV, 6. maí 2025
Lesa meira

Hreinsunardagar á Norðurlandi vestra

Það er gaman að segja frá því að þessa dagana standa sveitarfélögin á Norðurlandi vestra fyrir alls kyns hreinsunardögum þar sem íbúar og fyrirtæki keppast við að gera fínt í nærumhverfinu.
Lesa meira

SUB-hjólaverkefnið fundaði á Írlandi

Ýmislegt í gangi og áhugaverðar netvinnustofur handan við hornið
Lesa meira

Fram­úr­skar­andi kenn­ari, verk­efni og menntaum­bæt­ur á Norðurlandi vestra

Nú getur þú sent inn tillögur um tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2025 sem verða veitt í nóvember næstkomandi.
Lesa meira

Norðansprotinn - opið fyrir umsóknir

Norðansprotinn er nýsköpunarkeppni þar sem leitað er að áhugaverðustu nýsköpunarhugmyndum Norðurlands. Keppnin fer fram dagana 19.-23. maí og lýkur með úrslitum sem haldin verða í Messanum hjá Drift EA. Upphaf fjárfestingasjóður mun veita verðlaunafé upp á 1.000.000 kr.
Lesa meira

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða styrkir tvö verkefni á Norðurlandi vestra

Tvö verkefni á Norðurlandi vestra hlutu styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða fyrir árið 2025. Verkefnin snúa að uppbyggingu innviða við ferðamannastaði í Staðarbjargavík í Skagafirði og í Kálfshamarsvík í Húnabyggð. Með þessum úthlutunum er stigið mikilvægt skref í að bæta aðstöðu, vernda náttúru og styðja við ábyrga ferðamennsku á svæðinu.
Lesa meira