Spjallfundur um notkun gervigreindar í markaðssetningu

Rögnvaldur Már og Katrín, starfsfólk Markaðsstofu Norðurlands, verða á Blönduósi þann 11. desember kl. 13-14:30. Bjóða þau upp á spjallfund um notkun gervigreindar í markaðssetningu, mikilvægi þess að vera með góðan vef, notkun mynda og fleira.

Fundurinn er ætlaður starfsfólki samstarfsfyrirtækja Markaðsstofu Norðurlands og er skráning nauðsynleg.

Hér er hlekkur á skráningu.