Starfsmaðuróskast í ferðaþjónustu í Húnaþingi vestra

Vantar þig skemmtilega og fjölbreytta vinnu? Heilsársstarf, fullt starf eða hluta starf. Almenn skrifstofustörf, móttaka, ferðaskrifstofa, almenn tölvukunnátta (Word, Excel, Reikningagerð, DK), samskipti við islenskar og erlendar ferðaskrifstofur. Íslensku og ensku kunnátta ( þýsku kunnátta er kostur.) Almenn störf á gistiheimilinu á álagstímum. Sjálfstæð, öguð vinnubrögð, hæfni til að starfa í hópi – og ánægja af mannlegum samskiptum. www.abbi-island.is Nánari upplýsingar í síma Arinbjörn: 893 0638 email: info@abbi-island.is