Tveir styrkjamöguleikar – umsóknarfrestur til 15. janúar 2026

Opið er fyrir umsóknir um rannsóknardvöl í Þórsmörk Listamannasetri á Neskaupstað til 15. janúar. Einnig geta höfundar á Íslandi, erlend forlög og stjórnendur bókmennta- og menningarhátíða sótt um ferðastyrki í tengslum við útgáfu og kynningu á þýddum verkum eftir íslenska höfunda erlendis. Sá umsóknarfrestur er einnig til 15. janúar.
Lesa meira

Þegar íbúar móta framtíðina: Samfélagsleg nýsköpun í þágu byggðaþróunar

Forvitnir frumkvöðlar eru sameiginleg mánaðarleg fræðsluerindi landshlutasamtakanna SSNE, Austurbrúar, SASS, SSNV, SSS, SSV og Vestfjarðarstofu. Fræðsluhádegin eru öllum opin, en þau gagnast sérlega vel frumkvöðlum og áhugafólki um nýsköpunarsenuna.
Lesa meira

New online learning platform supports entrepreneurs of foreign origin

A new multilingual online learning platform is now live, offering practical tools and training for entrepreneurs of foreign origin. The platform is free to use and available in five languages.
Lesa meira

Hugur í ferðaþjónustunni á Norðurlandi vestra

Fínasti fundur og dágóð mæting á fundi ferðaþjónustunnar í Miðgarði á dögunum.
Lesa meira

Ungmennaráðstefna Sambandsins – Rödd ungs fólks eflt í sveitarstjórnarstarfi

Samband íslenskra sveitarfélaga hélt ráðstefnu ungmennaráða þann 5. desember síðastliðinn og var fulltrúi SSNV á henni. Á ráðstefnuna mættu fulltrúar ungmennaráða og starfsmenn sveitarfélaga hvaðanæva af landinu til að fræðast, skiptast á hugmyndum og ræða sameiginleg málefni sem snerta ungt fólk í dag.
Lesa meira

Spjallfundur um notkun gervigreindar í markaðssetningu

Rögnvaldur Már og Katrín, starfsfólk Markaðsstofu Norðurlands, verða á ferðinni í desember og bjóða upp á spjallfundi um notkun gervigreindar í markaðssetningu, mikilvægi þess að vera með góðan vef, notkun mynda og fleira. Boðið er upp á fund í Kvennaskólanum á Blönduósi 11. desember kl. 13-14:30.
Lesa meira

Fundargerð 133. fundar stjórnar SSNV, 2. desember 2025

Fundargerð 133. fundar stjórnar SSNV, 2. desember 2025
Lesa meira

Fundargerð úthlutunarnefndar 18.11. 2025

Lesa meira

Farsældarráð Norðurlands vestra - nýr kafli í þágu barna

Í gær, 27. nóvember, var farsældarráð Norðurlands vestra formlega stofnað með undirritun á samstarfssamningi og samstarfsyfirlýsingu í Krúttinu á Blönduósi. Með stofnun farsældarráðsins hefst formlegt og mikilvægt samstarf allra sveitarfélaga og helstu stofnana sem þjónusta börn og fjölskyldur á svæðinu.
Lesa meira

Open Rivers Programme býður styrki til að fjarlægja úreltar hindranir í ám

Open Rivers Programme, alþjóðlegur styrktarsjóður sem starfar frá Hollandi, hvetur opinbera aðila á Íslandi til að sækja um styrki til verkefna sem miða að því að fjarlægja úreltar, manngerðar hindranir úr ám. Talið er að yfir milljón slíkra hindrana séu í ám Evrópu og um 150.000 þeirra þjóni ekki lengur neinum tilgangi.
Lesa meira