Undirbúningur Skógarplantna ehf. að uppsetningu á nýstárlegri gróðurstöð er í fullum gangi

Hópurinn hélt til Svíðþjóðar og Hollands til að kynna sér aðstæður á nýstárlegum gróðurhúsum til framleiðslu á Skógarplöntum. Stefnt er að því að hefja framkvæmdir á samskonar gróðurhúsum í Miðfirði á árinu.
Lesa meira

Fundargerð úthlutunarnefndar 29.04.2024

Fundargerð úthlutunarnefndar 08.11.2023
Lesa meira

Verkefnið Samvinnurými á Skagaströnd hlýtur 15.000.000 milljón króna styrk

SSNV og sveitarfélagið Skagaströnd hafa undirritað samning vegna styrks til að skapa samvinnurými á Skagaströnd. Markmið með verkefninu er að skapa samvinnurými á Skagaströnd með því að standsetja og markaðssetja húsnæði í eigu sveitarfélagsins, skapa forsendur fyrir léttan iðnað í hluta hússins og aðstöðu fyrir frumkvöðla og minni fyrirtæki í öðrum hluta þess.
Lesa meira

Ásmundur Einar mennta- og barnamálaráðherra kynnti nýtt mælaborð farsældar barna í morgun

Mennta- og barnamálaráðuneytið kynnti nú í morgun nýtt Mælaborð farsældar barna. Mælaborðið er nýtt verkfæri sem er gert til að styðja við innleiðingu farsældarlaganna og innleiða gagnadrifna stefnumótun hvað hag barna varðar.
Lesa meira

Verkefnið Hjartað í Húnaþingi vestra hlýtur 10.500.000 milljón króna styrk

SSNV og Húnaþing vestra hafa undirritað samning vegna styrks til uppsetningu tæknimiðstöðvar í anda FabLab smiðju í samfélagsmiðstöð í Félagsheimilinu á Hvammstanga að upphæð 10.500.000 kr.
Lesa meira

Vinnustofa um gerð loftlagsstefnu sveitarfélaga í Húnaþingi vestra

SSNV stóð fyrir vinnustofu um gerð loftlagsstefnu sveitarfélaga í samtarfi við KPMG. Vinnustofan var haldin í félagsheimilinu á Hvammstanga og var hún sérstaklega fyrir Húnavatnssýslur.
Lesa meira

Ný samgöngu- og innviðaáætlun fyrir Norðurlands vestra var kynnt á ársþingi SSNV

Í áætluninni er fjallað um samgöngu- og innviðamál í víðum skilningi. Þó viðfangsefnin séu um margt ólíkt eiga þau það þó sameiginlegt að leika öll stórt hlutverk í því að hafa áhrif á búsetugæði í landshlutanum.
Lesa meira

Háskólinn á Hólum hlýtur Byggðagleraugu SSNV 2024

Háskólinn á Hólum hlaut Byggðagleraugu SSNV 2024 fyrir framsækið og metnaðarfullt háskólastarf. Byggðagleraugun voru veitt á 32. Ársþingi SSNV þann 11. apríl. Katrín M. Guðjónsdóttir framkvæmdastjóri SSNV afhenti Hólmfríði Sveinsdóttur rektor við Háskólann á Hólum viðurkenninguna.
Lesa meira

32. Ársþing SSNV var haldið þann 11. apríl 2024

32. ársþing SSNV var haldið í gær í félagsheimilinu á Blönduósi og heppnaðist vel. Góð mæting var á þingið en á meðal gesta voru kjörnir fulltrúar á Norðurlandi vestra og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Lesa meira

Fundargerð 106. fundar stjórnar SSNV, 10. apríl 2024

Fundargerð 106. fundar stjórnar SSNV, 10. apríl 2024
Lesa meira