Fyrirtækjakönnun landshlutanna er ætluð öllum þeim sem eru í sjálfstæðum atvinnurekstri, fyrirtækjum og stofnunum hins opinbera, einyrkjum og öðrum sem hafa fólk í vinnu. Enn vantar nokkuð upp á svörun í nokkrum flokkum; ferðaþjónustu, iðnaði, fiskeldi, eignaumsýslu, veitum og landbúnaði.
Lokafrestur til þess að taka þátt í könnuninni að þessu sinni er 9. september n.k. og eru þau sem enn hafa ekki tekið þátt hvött að gera það, en niðurstöðurnar eru mikilvægar til atvinnuþróunar á Norðurlandi vestra.
Hér er hægt að komast inn á könnunina.
Höfðabraut 6, 530 Hvammstanga
Kt. 541292-2419
S. 419 4550