Stafræn markaðssetning og hagnýting gervigreindar í ferðaþjónustu - fundur 11. apríl

Lesa meira

Menningarauðlind ferðaþjónustunnar

Lesa meira

GLOW 2.0. fundaði í Finnlandi

Vel heppnaður verkefnafundur í Finnlandi m.a. með gestaþátttöku ferðaþjónustuaðila á Norðurlandi vestra.
Lesa meira

Umhverfismerki

Mjög mörg merki tengd umhverfisvernd eru til og notuð til að merkja vörur. Fyrir neytandann getur verið erfitt að halda utan um fyrir hvað hvert merki stendur þar sem þau eru jafn ólík og þau eru mörg. Ef vara er merkt viðurkenndu umhverfismerki getur kaupandi verið viss um að hún skaði umhverfið minna en aðrar sambærilegar vörur. Vottun umhverfismerkja byggir á úttekt óháðra aðila.
Lesa meira

Auglýsing um framlög til verkefna á sviði almenningssamgangna

Lesa meira

Gamli bærinn á Blönduósi verður aðdráttarafl ferðamanna

Undirritaður hefur verið viðaukasamningur um verkefnið Gamli bærinn á Blönduósi – aðdráttarafl ferðamanna, sem miðar að því að hanna framtíðarsýn fyrir gamla bæinn og þróa sögulega leiðsögn til að styrkja ferðaþjónustu og skapa ný störf í Húnabyggð. Verkefnið er hluti af sóknaráætlun landshlutans og styður við markmið byggðaáætlunar um aukna ábyrgð heimamanna og eflingu atvinnulífs.
Lesa meira

Jarðhiti jafnar leikinn - Styrkir til nýtingar og leitar á jarðhita

Á vef Umhverfis- og orkustofnunar má nú sjá auglýsingu um styrki til nýtingar og leitar á jarðhita. Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur ákveðið að ráðstafa 1 milljarði króna í sérstakt jarðhitaleitarátak árin 2025-2028 á svæðum þar sem nú er notuð raforka og/eða olía til húshitunar.
Lesa meira

Viðaukasamningur um stofnun Þekkingargarða á Norðurlandi vestra

Undirritaður hefur verið viðaukasamningur um stofnun þekkingargarða á Norðurlandi vestra, með höfuðstöðvar á Sauðárkróki. Verkefnið miðar að því að tengja saman atvinnulíf, menntastofnanir og sveitarfélög með áherslu á sjálfbæra matvælaframleiðslu og nýsköpun. Samningurinn nemur 8 milljónum króna og er liður í stefnumótandi byggðaáætlun stjórnvalda.
Lesa meira

Viðaukasamningur um orkuskipti á köldum svæðum í Húnaþingi vestra

Undirritaður hefur verið viðaukasamningur um styrk til verkefnis sem snýr að orkuskiptum á köldum svæðum í Húnaþingi vestra. Verkefnið felur í sér greiningu og undirbúning á uppsetningu staðarveitna með varmadælum þar sem ekki er tenging við hitaveitu. Markmiðið er að bæta búsetuskilyrði, draga úr orkukostnaði og stuðla að sjálfbærari orkunýtingu.
Lesa meira

Framúrskarandi verkefni á Norðurlandi vestra 2024

Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra veita árlega viðurkenningar fyrir framúrskarandi verkefni sem fram hafa farið á Norðurlandi vestra árið áður. Stjórn hefur valið hvaða verkefni hljóta viðurkenningu sem framúrskarandi verkefni árið 2024.
Lesa meira