Fyrirtækjakönnun landshlutanna

Ný fyrirtækjakönnun landshlutanna gefur góða mynd af stöðu og þróun atvinnumála á Norðurlandi vestra. Aukin þörf er eftir starfsfólki á svæðinu og þá sérstaklega hjá ferðaþjónustufyrirtækjum.
Lesa meira

Opnað fyrir umsóknir um framlög vegna verslana í dreifbýli

Innviðaráðherra auglýsir eftir umsóknum um framlög sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036 vegna verkefna sem tengjast aðgerð A.9 Verslun í dreifbýli. Umsóknarfrestur er til miðnættis sunnudagsins 16. október 2022.
Lesa meira

Úthlutunarferli Uppbyggingarsjóðs Norðurlands vestra 2023

Opnað verður fyrir umsóknir í úthlutunarferli Uppbyggingarsjóðs Norðurlands vestra fyrir árið 2023 mánudaginn 26. september nk. Umsóknarfrestur er til kl. 16:00 þriðjudaginn 1. nóvember 2022.
Lesa meira

Fólkið á Norðurlandi vestra - Linda Fanney

Nýr þáttur af hlaðvarpinu Fólkið á Norðurlandi vestra er kominn út. Í þættinum er spjallað við fólk sem er að gera áhugaverða hluti í landshlutanum. Að þessu sinni var rætt við Lindu Fanney Valgeirsdóttur, framkvæmdastýru nýsköpunarfyrirtækisins Alor sem er að þróa umhverfisvænar álrafhlöður.
Lesa meira

Kúrsinn stilltur fyrir Norðurland vestra sem áfangastað

Mikilvæg stefnumótunarvinna fer af stað á mikilvægum tímapunkti.
Lesa meira

Bókun vegna málefna fatlaðs fólks

Á 83. fundi stjórnar SSNV var tekin fyrir bókun Skagafjarðar um málefni fatlaðs fólks. Í bókuninni eru reifaðar áhyggjur vegna stöðu fjármögnunar verkefnisins.
Lesa meira

Glókollur - nýir styrkir taka flugið

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur komið á fót styrkjum til verkefna og viðburða á málefnasviðum ráðuneytisins.
Lesa meira

Katrín M. Guðjónsdóttir nýr framkvæmdastjóri SSNV

Katrín M. Guðjónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra.
Lesa meira

Kynningarfundur Vaxtarrýmis

Rafrænn kynningarfundur fer fram mánudaginn 12. september nk. frá kl. 11:30 - 12:00 þar sem farið verður yfir öll helstu atriði Vaxtarrýmis ásamt því að fólki gefst kostur á að spyrja spurninga.
Lesa meira

Vefstofa EIMS og GEORG

Eimur og GEORG, standa fyrir vefstofu undir heitinu "Empowering rural innovation by crowdfunding geothermal projects" þann 14. september nk. sem hluta af Crowdthermal verkefninu.
Lesa meira