Samfélagsssjóður Landsvirkjunar

Samfélagssjóður úthlutar að hámarki 12 milljónum króna í þremur úthlutunum. Að jafnaði eru styrkir á bilinu 100 til 500 þúsund og aldrei hærri en ein milljón króna. Stefna sjóðsins er að styðja verkefni sem hafa breiða samfélagslega skírskotun og möguleika á að hafa jákvæð áhrif á íslenskt samfélag.
Lesa meira

Stafræn nýsköpunargátt fyrir nýsköpunarumhverfi og frumkvöðla

Opnuð hefur verið stafræn nýsköpunargátt fyrir frumkvöðla. Markmið gáttarinnar er að hún verði alhliða upplýsingaveita fyrir frumkvöðla á Íslandi, leiðarvísir og gagnleg upplýsingamiðlun um nýsköpun og stuðningsumhverfi hennar.
Lesa meira

5 hrossaræktarbú á Norðurlandi vestra tilnefnd til ræktunarverðlauna

Efri-Fitjar, Lækjamót, Prestsbær, Steinnes og Þúfur eru tilnefnd í ár og óskum við þeim innilega til hamingju með tilnefninguna. Ekki amalegt að sjá dreyfinguna hér í landshlutanum.
Lesa meira

Guðlaugur ráðinn verkefnastjóri hjá SSNV

Guðlaugur Skúlason hefur verið ráðinn verkefnastjóri hjá SSNV og mun hefja störf í janúar.
Lesa meira

Sex teymi klára Startup Storm í Flugsafni Íslands

Sex nýsköpunarteymi á Norðurlandi kláruðu nýverið viðskiptahraðalinn Startup Storm sem Norðanátt, hreyfiafl nýsköpunar á Norðurlandi, stóð að. Startup Stormur er sjö vikna viðskiptahraðall með áherslu á sjálfbærni og græn verkefni, þar sem þátttakendur fá tækifæri til að efla sig og sín fyrirtæki og vaxa með vindinn í bakið.
Lesa meira

Íbúakönnun landshlutanna: Taktu þátt, hafðu hátt og sýndu mátt

Lesa meira

Opnað fyrir umsóknir um framlög til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða – C1

Innviðaráðherra auglýsir eftir umsóknum um framlög sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036 vegna verkefna sem tengjast aðgerð C.1 Sértæk verkefni sóknaráætlanasvæða.
Lesa meira

Ertu með hugmynd að áhersluverkefni?

Lesa meira

Alls bárust 103 umsóknir um styrki til Uppbyggingarsjóðs

Umsóknirnar fara nú til umfjöllunar hjá úthlutunarnefnd og fagráðum Uppbyggingarsjóðsins. Stefnt er að svörum um mánaðarmótin nóvember/desember 2023.
Lesa meira

Íbúakönnun landshlutanna: Taktu þátt, hafðu hátt og sýndu mátt

Íbúakönnun landshlutanna er samstarfsverkefni landshlutasamtaka á landsbyggðinni og Byggðastofnunar og hefur verið í gangi síðan árið 2004. Hún hefur síðan þá verið framkvæmd á þriggja ára fresti og er ætlunin að halda því áfram til þess að afla gagna um stöðu byggðanna á landinu öllu í þeirri viðleitni að bæta lífs- og búsetuskilyrði hérlendis. Allir íbúar eru því boðnir velkomnir í þessa könnun.
Lesa meira