10.01.2025
Á þriðjudag fór fram fyrsti fyrirlestur á vegum Forvitinna frumkvöðla, en það er heiti fyrirlestraraðar á vegum landshlutasamtakanna á Íslandi: SSNV, SASS, SSNE, SSS, SSV, Austurbrúar og Vestfjarðarstofu
Lesa meira
09.01.2025
Matvælaráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir um tækjastyrk í lífrænum landbúnaði. Frábært tækifæri!
Lesa meira
08.01.2025
Fróðleiksmoli um umhverfismál fyrir sveitarfélög, fyrirtæki og einstaklinga um rafmagnstæki og orkunotkun
Lesa meira
07.01.2025
Húnabyggð hlýtur Umhverfisverðlaun Ferðamálastofu árið 2024 fyrir uppbyggingu við Þrístapa.
Lesa meira
07.01.2025
Ratsjáin er ákveðið verkfæri ætlað stjórnendum í ferðaþjónustu og tengdum greinum sem vilja auka hæfni sína og getu í rekstri. Að þessu sinni er fókus á fræðslu og verkefni tengt sjálfbærni og nærandi ferðaþjónustu.
Lesa meira
07.01.2025
Opið er fyrir umsóknir í Uppsprettuna. Alls eru 20 milljónir til úthlutunar úr sjóðnum að þessu sinni og verður tilkynnt um styrkhafa í febrúar næstkomandi.
Lesa meira
20.12.2024
SSNV óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Lesa meira
20.12.2024
Forvitnir frumkvöðlar eru sameiginleg mánaðarleg fræðsluerindi landshlutasamtakanna Austurbrúar, SASS, SSNE, SSNV, SSS, SSV og Vestfjarðarstofu. Fræðsluhádegin eru öllum opin, en þau gagnast sérlega vel frumkvöðlum og áhugafólki um nýsköpunarsenuna.
Lesa meira
19.12.2024
Gera má ráð fyrir að talsvert falli til af rusli yfir hátíðarnar – og jafn mikilvægt og áður að vanda flokkunina. Góð regla er að henda ekki því sem hægt er að endurnýta.
Lesa meira
18.12.2024
Í öllum sveitarfélögum, utan höfuðborgarsvæðisins, fer nú fram vinna við að safna gögnum um húsnæði eða staði þar sem fram fer menningar- og/eða listtengd starfsemi.
Lesa meira