Drift EA opnaði formlega sl. laugardag!

Frumkvöðla- og nýsköpunarmiðstöð Driftar EA opnaði formlega laugardaginn 14. desember sl. Drift EA er óhagnaðardrifið og sjálfstætt hreyfiafl sem styður við nýsköpun og frumkvöðla.
Lesa meira

Hvatningaverðlaun fyrir Ábyrga ferðaþjónustu árið 2024

Opið er fyrir tilnefningar fyrir fyrirtæki sem ykkur þykir hafa skarað framúr þegar kemur að ábyrgri hegðun, rekstri og framúrskarandi samfélagsábyrgð í ferðaþjónustu.
Lesa meira

Forvitnir frumkvöðlar - fræðsluhádegi landshlutasamtakanna

Á nýju ári ætla landshlutasamtökin öll að taka höndum saman og vera með sameiginleg fræðsluhádegi. Landshlutasamtökin: Austurbrú, SASS, SSNE, SSNV, SSS, SSV og Vestfjarðarstofa munu standa fyrir mánaðarlegum fræðsluerindum fyrsta þriðjudag hvers mánaðar, en um er að ræða fjölbreytta fræðslu fyrir frumkvöðla og önnur áhugasöm um nýsköpunarsenuna.
Lesa meira

Jólagjafahugmyndir úr heimabyggð!

Við höfum uppfært listann okkar yfir jólagjafahugmyndir frá Norðurlandi vestra, listinn er langt því frá að vera tæmandi og við tökum glöð á móti ábendingum um jólagjafahugmyndir úr heimabyggð!
Lesa meira

Framúrskarandi verkefni 2024 á Norðurlandi vestra

SSNV kallar eftir tilnefningum til framúrskarandi verkefna á Norðurlandi vestra á árinu 2024. Rafrænt form fyrir tilnefningu má finna í fréttinni.
Lesa meira

Ferðaþjónustuvikan 2025 og Mannamót markaðsstofa landshlutanna!

Ferðaþjónustuvikan 2025 verður haldin dagana 14.-16 janúar. Sem fyrr verður lögð áhersla á að auka vitund um mikilvægi ferðaþjónustu og efla samstarf og fagmennsku í greininni með fróðlegri og skemmtilegri dagskrá.
Lesa meira

Málþing um áhrif menningar og skapandi greina í landsbyggðum

Rannsóknasetur skapandi greina stóð fyrir málþingi þann 20. nóvember síðastliðinn í Háskólanum á Akureyri, þar sem fjallað var um áhrif menningar og skapandi greina í landsbyggðum.
Lesa meira

Ísponica: Ferðalagið hingað til og framtíðaráform

Ísponica er með lóðrétt innandyra vatnsgróðurhús (e. indoor vertical farming) á Hofsósi í Skagafirði þar sem affallsvatn úr fiskeldi er nýtt til ræktunar á grænmeti. Við fengum Amber Monroe til þess að svara nokkrum spurningum tengdum ferlinu og framtíðaráformum Ísponica.
Lesa meira

Ratsjáin fer af stað í janúar 2025 – Skráning hafin!

Nú er tækifærið til að taka þátt í Ratsjánni 2025, þróunarverkefni fyrir stjórnendur í ferðaþjónustu sem vilja efla getu sína og auka samkeppnishæfni í átt að sjálfbærni og nærandi ferðaþjónustu.
Lesa meira

Húshitun! - Fróðleiksmoli um umhverfismál

Lesa meira