Styrkhafar Uppbyggingarsjóðs í sóknarhug

Það er ánæjulegt að sjá hversu mörg verkefni sem hlutu styrk úr Uppbyggingasjóð Norðurlands vestra 2023 eru komin vel á veg. Á undanförnum árum hefur umsækjendum í sjóðinn fjölgað og verkefni eflst.
Lesa meira

Starfsfólk SSNV heimsótti í dag Foodsmart Nordic

Foodsmart Nordic fékk styrk úthlutun Sóknaráætlunar Norðurlands vestra, Uppbyggingarsjóðs 2023 að upphæð 3 milljónir og 120 þúsund í vöruþróun og markaðssetningu á Sæbjúgu sem fæðubótar- og bragðefni. Foodsmart Nordic framleiðir hágæða fæðubótaefni úr íslensku sjávarfangi sem áður fyrr fór forgörðum. Félagið sér mikil tækifæri í framleiðslu á hágæða fæðubótarefnum úr íslenskum hráefnum í samstarfi við önnur fyrirtæki í matvælaiðnaðinum. Stefnt er að því að framleiða 150 tonn af endanlegum afurðum í þessum fyrsta áfanga fyrirtækisins á Blönduósi og verður framleiðslan gæðavottuð til útflutnings.
Lesa meira

Stefnumótun fyrir ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra

Mikilvægt plagg fyrir framtíðina, en vinnan rétt að byrja.
Lesa meira

Bókun stjórnar SSNV

Vegna Reykjavíkurflugvallar: Stjórn SSNV lýsir yfir þungum áhyggjum vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar í Skerjafirði.
Lesa meira

Bókun stjórnar SSNV

Til Svandís Svavarsdóttir Matvælaráðherra; Yfirdýralæknir hefur lagt til við Matvælaráðherra að myndaður verði hópur sem muni vinna að útfærslu á nýrri aðferðafræði við útrýmingu á riðuveiki.
Lesa meira

15 milljón króna styrkur til lagningar vatnslagnar á Laugarbakka

Katrín M. Guðjónsdóttir framkvæmdastjóri SSNV og Unnur Valborg Hilmarsdóttir sveitarstjóri í Húnaþingi vestra undirrituðu á dögunum viðaukasamning við sóknaráætlun Norðurlands vestra að upphæð kr. 15.000.000.
Lesa meira

Úthlutun úr matvælasjóð - Þrjú verkefni fá styrk á NV

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur úthlutað um 577 milljónum króna úr Matvælasjóð. Alls bárust 177 umsóknir í sjóðinn og hlutu 53 af þeim styrk. 10% af veittum styrkjum fóru til Norðurlands vestra. Það voru Sjávarlíftæknisetrið BioPol, Ísponica og Burnirót sem náðu í styrk að þessu sinni fyrir hönd landshlutans.
Lesa meira

Margur er knár þó hann sé smár - Kynning á niðurstöðum rannsóknar

Þann 7. júní næstkomandi verða haldnir opnir kynningafundir á Hvammstanga og á Blönduósi þar sem doktor Vífill Karlsson kynnir niðurstöður rannsóknar þar sem borið var saman atvinnulíf, búsetuskilyrði og hugarfar íbúa í A-Hún, V- Hún og Dölunum.
Lesa meira

Opið er fyrir umsóknir í loftslagssjóð til 15. júní

Hlutverk sjóðsins er að styðja við nýsköpunarverkefni á sviði loftslagsmála og verkefni sem lúta að kynningu og fræðslu um áhrif loftslagsbreytinga. Við höfum brennandi áhuga á loftsslagsmálum og aðstoðum einstaklinga og fyrirtæki við umsóknarskrif. Ekki hika við að hafa samband við okkur ef þú ert með hugmynd sem gæti átt erindi í þennan sjóð
Lesa meira

Bókun stjórnar SSNV

Stjórn SSNV tekur undir bókun Samtaka orkusveitarfélaga um mikilvægi þess að arður af nýtingu náttúruauðlinda til raforkuframleiðslu skiptist með sanngjörnum hætti milli þeirra sem eru hagaðilar við vinnslu og flutning orku.
Lesa meira