NPA - Norðurslóðaáætlun í 25 ár

Tímamótana minnst á afmælisráðstefnu í Bodö.
Lesa meira

Vel heppnað haustþing SSNV að baki!

Haustþing SSNV fór fram miðvikudaginn 15. október á Teams. Þingið sóttu fulltrúar allra sveitarfélaga í landshlutanum ásamt framkvæmdastjórum sveitarfélaganna og starfsfólk samtakanna.
Lesa meira

100 umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands vestra fyrir árið 2026

Alls bárust 100 umsóknir í Uppbyggingarsjóðs Norðurlands vestra. Umsóknirnar endurspegla mikinn kraft og fjölbreytni í verkefnum á svæðinu. Niðurstöður verða kynntar í desember.
Lesa meira

Ert þú að upplifa skerðingu á símasambandi?

SSNV hvetur alla íbúa á Norðurlandi vestra til að láta vita ef þeir upplifa vandamál með farsímasamband. Með því að tilkynna slíkar truflanir til Fjarskiptastofu er hægt að tryggja að þjónustan sé sem best á öllu svæðinu.
Lesa meira

Frestur til að sækja um í Uppbyggingarsjóð Norðurlands vestra framlengdur!

Vegna fjölda fyrirspurna hefur verið ákveðið að framlengja frest til umsókna í Uppbyggingarsjóð Norðurlands vestra.
Lesa meira

Góðir og fræðandi fundir

Tveir stjórnarmenn úr Aldini fóru í fundarferð um Húnaþing og Skagafjörð og kynntu starfsemi og áherslur félagsins í loftslagsmálum hjá félögum eldri borgara á Hvammstanga, Blönduósi og Sauðárkróki, áttu alls staðar góðar samræður og samfélag við fundargesti.
Lesa meira

12 nýsköpunarteymi hófu þátttöku í Startup Landinu

12 nýsköpunarteymi hefja þátttöku í Startup Landinu Viðskiptahraðall landsbyggðarinnar settur af stað 18. september
Lesa meira

Eru umsóknarskrif hafin?

Opið er fyrir umsóknaskil til hádegis þann 22. október. Kynntu þér málið.
Lesa meira

Norðurslóðaáætlun í 25 ár

Ísland eitt af sjö aðildarlöndum. þar sem nýsköpun og fjölþjóðlegt samstarf á Norðurslóðum eru í fyrirrúmi.
Lesa meira

Árlegt ungmennaþing SSNV haldið á Blönduósi

Árlegt ungmennaþing SSNV haldið á Blönduósi
Lesa meira