Evrópuverkefni um nýtingu jarðvarma í Rúmeníu

Nú á dögunum bauðst SSNV að taka þátt í vinnustofu á vegum Evrópuverkefnis GeoThermal Bridge Initiative í Oradea í Rúmeníu.
Lesa meira

Opið fyrir umsóknir um styrki til Atvinnumála kvenna!

Nú er opið fyrir styrki til Atvinnumála kvenna og er umsóknarfrestur til og með 14. mars.
Lesa meira

Plast! - Fróðleiksmoli um umhverfismál

Það er allra hagur að plastið sé flokkað frá öðrum úrgangi svo hægt sé að nýta það sem endurvinnsluhráefni.
Lesa meira

List fyrir alla auglýsir eftir umsóknum um listverkefni eða viðburði á sviði barnamenningar

Nú er hægt að senda inn umsókn í List fyrir alla fyrir starfandi listamenn, stofnanir og aðra þá er sinna barnamenningu á einhvern hátt.
Lesa meira

Upptaka er komin af öðrum fyrirlestri í fyrirlestraröðinni Forvitnir frumkvöðlar!

Þórunn Jónsdóttir flutti fyrirlestur tvö í fyrirlestraröðinni „Forvitnir frumkvöðlar“, sem haldin er á vegum landshlutasamtakanna.
Lesa meira

Óskað eftir tilnefningum til landbúnaðarverðlauna 2025

Óskað er eftir tilnefningum til landbúnaðarverðlauna matvælaráðuneytisins sem atvinnuvegaráðherra veitir árlega í tengslum við Búnaðarþing.
Lesa meira

Heimafólk og ferðamannaleiðir - kynning á niðurstöðum könnunar

Kynning á niðurstöðum könnunar meðal heimafólks á Melrakkasléttu og Vatnsnesi sumar og haust 2024. Könnunin beindist að heimafólki á völdum svæðum á Norðurstrandarleið - The Arctic Coast Way.
Lesa meira

Samtal um skapandi greinar - Rannsóknarsetur skapandi greina

Rannsóknasetur skapandi greina (RSG) í samstarfi við CCP býður í samtal um skapandi greinar fimmtudaginn 6. febrúar klukkan 8:30 - 10 í húsakynnum CCP Í Grósku.
Lesa meira

Samningar um Sóknaráætlun Norðurlands vestra 2025-2029 voru undirritaðir í gær

Í gær voru undirritaðir samningar um sóknaráætlun við átta landshlutasamtök sveitarfélaga til næsta fimm ára í Norræna húsinu.
Lesa meira

Góður innblástur inn í nýtt ferðaár - Ferðaþjónustuvikan 2025

Hinni árlegu Ferðaþjónustuviku, sem haldin er í Reykjavík í janúar ár hvert er nú nýlokið.
Lesa meira