Starfamessa á Norðurlandi vestra

Ný dagsetning: 8. febrúar 2022
Lesa meira

Fjöldi umsókna í Vaxtarrými

Fjölmargar umsóknir bárust víðsvegar af Norðurlandi bárust í viðskiptahraðalinn Vaxtarrými. Þátttökuteymin verða tilkynnt mánudaginn 27. september.
Lesa meira

Að rata í frumkvöðlaumhverfinu

Kolfinna Kristínardóttir ráðgjafi á sviði nýsköpunar hjá SSNV var gestur hjá RATA í frumkvöðlaspjalli á netinu, rætt var um fyrstu regnhlífasamtök Nýsköpunar á landsbyggðinni, Norðanátt, sem SSNV er hluti af ásamt Eimi, SSNE, Nýsköpun í Norðri og RATA.
Lesa meira

Greinargerð sóknaráætlana landshluta fyrir árið 2020 komin út

Heildarfjármunir til sóknaráætlana árið 2020 voru tæpir 1,6 milljarðar króna og stærstur hluti þeirra fjármuna komu frá ríkinu. Í greinargerðinni má finna tölur um þá fjármuni sem veitt er til sóknaráætlana landshluta og hvernig þeim er ráðstafað í hverjum landshluta fyrir sig.
Lesa meira

Gönguleiðir í stafrænu formi

Hátt í hundrað leiðir á Norðurlandi vestra nú aðgengilegar.
Lesa meira

Kynningarfundur - söfn og samstarfsmöguleikar

Lesa meira

Matsjá

Matsjá er nýtt samstarfsverkefni Samtaka smáframleiðenda matvæla, landshlutasamtaka og atvinnuþróunarfélaga. Verkefnið hlaut styrk úr Matvælasjóði nú á dögunum.
Lesa meira

Úthlutun Matvælasjóðs

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra úthlutaði 566,6 milljónum króna úr Matvælasjóði til 64 verkefna. Alls bárust 14% styrkja á Norðurland vestra.
Lesa meira

Skýrsla Byggðastofnunar um vinnu- og skólasóknarsvæði

Út er komin skýrslan Vinnu- og skólasóknarsvæði og almenningssamgöngur sem unnin var af Byggðastofnun fyrir samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið. Í skýrslunni er að finna áhugaverðar upplýsingar um stöðu þessara mála um land allt.
Lesa meira

Kynningarfundur Vaxtarrýmis

Norðanátt, regnhlífasamtök nýsköpunar á Norðurlandi, stóðu fyrir kynningarfundi um viðskiptahraðalinn Vaxtarrými mánudaginn 13. september. Upptaka af fundinum er aðgengileg þeim misstu af.
Lesa meira