07.04.2021
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur undirritað samning við Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra og Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra um stofnun áfangastaðastofu á Norðurlandi.
Lesa meira
07.04.2021
Nýverið auglýsti RARIK eftir verkefnisstjóra stærri framkvæmda. Auglýsingin vakti nokkra athygli og umræðu þar sem starfsstöð starfsmannsins var tiltekin í Reykjavík þegar öll starfsemi félagsins og þar með framkvæmdir á þess vegu fara fram á landsbyggðinni.
Lesa meira
26.03.2021
Á dögunum lauk Hæfnihringjum, samstarfsverkefni landshlutasamtaka/atvinnuþróunarfélaga, sem snýr að stuðningi fyrir konur í fyrirtækjarekstri á landsbyggðinni. Alls voru 40 konur skráðar um land allt.
Lesa meira
26.03.2021
Kolfinna Kristínardóttir ráðgjafi á sviði nýsköpunar hjá SSNV var gestur hjá RATA í frumkvöðlaspjalli á netinu í gær, fimmtudaginn 25. mars. Kolfinna ræddi um nýsköpunarumhverfið á Norðurlandi vestra og þann stuðning sem er í boði í landshlutanum. Einnig var vakin athygli á lausnarmótinu Hacking Norðurland.
Lesa meira
25.03.2021
Pokasjóður verslunarinnar var stofnaður árið 1995 og frá þeim tíma hefur sjóðurinn úthlutað samtals 3.000 milljónum til margvíslegra verkefna um land allt. Nú, 26 árum síðar er hins vegar komið að leiðarlokum og af því tilefni hefur verið ákveðið að auglýsa eftir umsóknum um styrki sem afhentir verða á árinu 2021. Umsóknarfrestur er til 12. apríl 2021.
Lesa meira
25.03.2021
Í vikunni skrifaði SSNV undir samstarfssamning við Nýsköpunarvikuna. Nýsköpunarvikan verður haldin þann 26. maí til 2. júní næstkomandi. Með þátttöku SSNV er ætlunin að vekja athygli á nýsköpun sem á sér stað í landshlutanum, meðal annars innan stofnana, fyrirtækja og sprotafyrirtækja. Ætlunin er einnig að kynna þann stuðning sem er í boði fyrir frumkvöðla á Norðurlandi vestra.
Lesa meira