13.09.2021
Út er komin skýrslan Vinnu- og skólasóknarsvæði og almenningssamgöngur sem unnin var af Byggðastofnun fyrir samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið. Í skýrslunni er að finna áhugaverðar upplýsingar um stöðu þessara mála um land allt.
Lesa meira
13.09.2021
Norðanátt, regnhlífasamtök nýsköpunar á Norðurlandi, stóðu fyrir kynningarfundi um viðskiptahraðalinn Vaxtarrými mánudaginn 13. september. Upptaka af fundinum er aðgengileg þeim misstu af.
Lesa meira
13.09.2021
Byggðastofnun auglýsir styrki til meistaranema sem vinna að lokaverkefnum á sviði byggðaþróunar. Kostur er ef verkefnin hafa skírskotun til byggðaáætlunar. Til úthlutunar er allt að 1.000.000 kr. og stefnt er að því að veita allt að fjóra styrki. Umsóknarfrestur er til miðnættis þriðjudaginn 2. nóvember 2021.
Lesa meira
10.09.2021
Umsóknarfrestur til 15. október 2021
Lesa meira
03.09.2021
Hér getur á að líta það helsta sem var í fréttum af SSNV í ágúst mánuði.
Lesa meira
03.09.2021
Vinnumálastofnun óskar eftir að ráða ráðgjafa á þjónustuskrifstofuna á Norðurlandi-vestra. Ráðgjafi þjónustar atvinnuleitendur og atvinnurekendur með það að markmiði að vinna gegn atvinnuleysi. Starfstöð ráðgjafa yrði á Hvammstanga, Skagaströnd eða Sauðárkróki.
Lesa meira
03.09.2021
Auður Ingólfsdóttir hefur verið ráðin í starf verkefnastjóra áfangastaðaáætlunar og mun hefja störf í lok september. Starfið felur í sér náið samstarf við ferðaþjónustufyrirtæki og sveitarfélög á öllu Norðurlandi að þróun og uppbyggingu áfangastaðarins.
Lesa meira
31.08.2021
Nýr þáttur af hlaðvarpinu Fólkið á Norðurlandi vestra er kominn út. Viðmælandi þáttarins að þessu sinni er Guðbjörg Halldórsdóttir.
Lesa meira