Fjölmiðlar og landsbyggðir – málstofa í streymi

Landshlutasamtök sveitarfélaga standa fyrir málstofu um fjölmiðla og landsbyggðir miðvikudaginn 12. maí kl. 9-10:30.
Lesa meira

Í fréttum er þetta helst – apríl 2021

Hér getur á að líta það helsta sem var í fréttum af SSNV í aprílmánuði.
Lesa meira

Fýsileikakönnun á almenningssamgöngum á Norðurlands vestra

Út er komin skýrsla um fýsileika almenningssamganga á Norðurlandi vestra. Skýrslan er unnin af Rannsóknarstofnun Háskólans á Akureyri með stuðningi úr Byggðaáætlun. Í skýrslunni eru skoðaðar þær leiðir sem mest þörf er á almenningssamgöngum í landshlutanum.
Lesa meira

Auglýst eftir umsóknum um stuðning við lífræna framleiðslu

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsækjendum vegna stuðnings við aðlögun að lífrænum framleiðsluháttum. Umsóknum skal skila inn eigi síðar en 15. maí nk.
Lesa meira

Matarboð Nýsköpunarvikunnar á Norðurlandi vestra

SSNV leitar að matarfrumkvöðlum og veitingastöðum sem hafa áhuga að taka þátt í Matarboði Nýsköpunarvikunnar.
Lesa meira

Hlaðvarpið Fólkið á Norðurlandi vestra - Kristinn Gísli Jónsson

Nýr þáttur af hlaðvarpinu Fólkið á Norðurlandi vestra er kominn út. Viðmælandi þáttarins að þessu sinni er Kristinn Gísli Jónsson.
Lesa meira

Gagnvirkur sýndarveruleiki með 360° - Vörusmiðja Biopol

Atvinnuráðgjafi SSNV, Sveinbjörg Rut Pétursdóttir, hefur undanfarna mánuði unnið með íslenskum þátttakendum í verkefninu Digi2market að efnissköpun fyrir markaðssetningu með 360 gráðu myndum. Einn af íslensku þátttakendunum er Vörusmiðja Biopol.
Lesa meira

Nýr nýsköpunarsjóður á vegum Haga

Uppsprettan er nýr nýsköpunarsjóður á vegum Haga. Hlutverk sjóðsins er að virkja og styðja við frumkvöðla til nýsköpunar og þróunar í íslenskri matvælaframleiðslu. Opið er fyrir umsóknir til 28. maí.
Lesa meira

Viltu far? Örráðstefna um almenningssamgöngur

Lesa meira

Vinsældir QR-kóða á uppleið

Möguleikar QR-kóða í markaðslegum tilgangi eru endalausir. Með QR-kóða væri t.d. hægt að láta fylgja með uppskriftir að matreiðslu á hráefni sem keypt er út í búð, upplýsingar um fólkið sem ræktar grænmetið eða upplýsingar um hvar afurðin er ræktuð og með hvaða hætti.
Lesa meira