QR og Canva námskeið

Vilt þú læra einfaldar stafrænar lausnir til að miðla upplýsingum? QR kóðar er snertilaus lausn til að miðla upplýsingum á einfaldan hátt. Canva er forrit á netinu sem gerir þér kleift að búa til faglegt markaðsefni.

Atvinnuráðgjafar SSNV, Sveinbjörg Rut og Kolfinna, verða með rafrænan kynningarfund miðvikudaginn 17. nóvember kl. 11:45-12:15, á Facebook síðu samtakanna,  þar sem þær kynna möguleika QR og Canva.

Vinnustofur verða svo haldin þar sem þátttakendur geta mætt með snjallsíma eða fartölvu og lært betur á QR og Canva með því að búa til efni fyrir sína starfsemi. Vinnustofurnar er gjaldfrjálsar en nauðsynlegt er að skrá sig.

Vinnustofurnar fara fram á eftirfarandi stöðum: 

Blönduós (Textílmiðstöð). 22. nóvember kl. 15:00-17:00

Hvammstangi (skrifstofu SSNV) 23. nóvember kl. 15:00-17:00

Sauðárkrókur (skrifstofu SSNV, Faxatorgi) 25. nóvember kl. 15:00-17:00

 

Skráning fer fram hér.