Upptaka af kynningarfundi QR og Canva

Í gær fór fram kynningarfundur á QR og Canva námskeiðinu sem fer fram í næstu viku. Á kynningarfundinum var farið fyrir ýmsa möguleika við að nota snertilausar lausnir við miðlun efnis og hvernig er hægt sé að búa til faglegt kynningarefni á einfaldan og fljótlegan hátt.

Upptöku af kynningarfundinum má sjá í myndskeiðinu hér að neðan:

 

 

Nauðsynlegt er að skrá sig á vinnustofurnar, þátttakendur fá tölvupóst í næstu viku með nánari upplýsingum um vinnustofurnar. 

Skráning fer fram hér.