03.05.2021
Nýr þáttur af hlaðvarpinu Fólkið á Norðurlandi vestra er kominn út. Viðmælandi þáttarins að þessu sinni er Kristinn Gísli Jónsson.
Lesa meira
30.04.2021
Atvinnuráðgjafi SSNV, Sveinbjörg Rut Pétursdóttir, hefur undanfarna mánuði unnið með íslenskum þátttakendum í verkefninu Digi2market að efnissköpun fyrir markaðssetningu með 360 gráðu myndum. Einn af íslensku þátttakendunum er Vörusmiðja Biopol.
Lesa meira
29.04.2021
Uppsprettan er nýr nýsköpunarsjóður á vegum Haga. Hlutverk sjóðsins er að virkja og styðja við frumkvöðla til nýsköpunar og þróunar í íslenskri matvælaframleiðslu. Opið er fyrir umsóknir til 28. maí.
Lesa meira
28.04.2021
Möguleikar QR-kóða í markaðslegum tilgangi eru endalausir. Með QR-kóða væri t.d. hægt að láta fylgja með uppskriftir að matreiðslu á hráefni sem keypt er út í búð, upplýsingar um fólkið sem ræktar grænmetið eða upplýsingar um hvar afurðin er ræktuð og með hvaða hætti.
Lesa meira
27.04.2021
Í dag var undirritaður samningur Markaðsstofu Norðurlands og landshlutasamtakanna SSNV og SSNE um rekstur Áfangastaðastofu.
Lesa meira
21.04.2021
Á ársþingi SSNV, sem haldið var í fjarfundi 16. apríl, voru Byggðagleraugu SSNV veitt í fyrsta sinn.
Lesa meira
20.04.2021
Stjórnarráð Íslands býður nú upp á valmöguleika til að skrá og leita eftir lausum störfum sem eru án staðsetningar.
Lesa meira
20.04.2021
Föstudaginn 16. apríl sl. var 29. ársþing SSNV haldið í fjarfundi. Þingið sátu 30 fulltrúar sveitarfélaganna sjö á Norðurlandi vestra. Þingforseti var Alexandra Jóhannesdóttir, sveitarstjóri á Skagaströnd.
Lesa meira