20.10.2021
Á uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi, sem haldin var á dögunum, var sýningin 1238: Battle of Iceland valin Sproti ársins.
Lesa meira
18.10.2021
Á dögunum verða minnisblokkir sendar á öll heimili á Norðurlandi vestra í tilefni þess að opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands vestra.
Lesa meira
13.10.2021
Kynningarfundur um allt sem þú þarft að vita áður en þú sækir um í Uppbyggingarsjóði Norðurlands vestra!
Lesa meira
13.10.2021
Kallað er eftir tilnefningum fyrir Norrænu matvælaverðlaunin Emblu 2021 sem haldin verða í þriðja sinn í Osló á næsta ári.
Lesa meira
12.10.2021
Laus eru til umsóknar fjölbreytt og spennandi störf á Norðurlandi vestra.
Lesa meira
11.10.2021
Hér getur á að líta það helsta sem var í fréttum af SSNV í september.
Lesa meira
11.10.2021
Gott tækifæri að ræða umsóknir í hina ýmsu sjóði, sem nú eru með opið umsóknarferli
Lesa meira
07.10.2021
Nýr starfsmaður Markaðsstofu Norðurlands hefur hafið störf á Sauðárkróki. Auður Ingólfsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri áfangastaðaáætlunar og kemur hún til með að deila skrifstofu með starfsfólki SSNV á Sauðárkróki.
Lesa meira