6. Haustþing SSNV - 30 ára afmælisþing samtakanna

6. haustþing SSNV haldið í Árgarði í Skagafirði föstudaginn 21. október frá 9:00-12:00.

 

9:00 Þingsetning

Guðmundur Haukur Jakobsson, formaður stjórnar.

Kosning þingforseta, varaforseta, tveggja ritara og tveggja vararitara.

 

9:10 Kjörnefnd kannar lögmæti þings

 

9:15 Fjárhagsáætlun 2023 og Starfsáætlun 2023

Katrín M. Guðjónsdóttir

 

9:30 Ávörp

Stefán Vagn Stefánsson, 1. þingmaður Norðvesturkjördæmis.

Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga.

 

10:00 Störf nefnda

Fjárhagsnefnd fjallar um fjárhagsáætlun 2023.

Allsherjarnefnd fjallar um ályktun þingsins.

 

Kaffi

 

10:30 Erindi

 

10:30-10:50 Erlend samstarfsverkefni - Sveinbjörg Pétursdóttir og Davíð Jóhannsson, ráðgjafar SSNV.

 

10:50-11:10 Sveitarfélög í sókn - Magnús Barðdal, verkefnisstjóri fjárfestinga

 

11:10:-11:30 Sóknaráætlun Norðurlands vestra - Ástrós Elísdóttir, verkefnisstjóri Sóknaráætlunar

 

11:30 Afgreiðsla nefndarálita

 

11:45 Kosningar

 

12:00 Þingslit og léttur hádegismatur