Fólkið á Norðurlandi vestra

Ákveðið var að ráðast í gerð hlaðvarpsþátta undir heitinu Fólkið á Norðurlandi vestra. Um er að ræða viðtöl við einstaklinga á Norðurlandi vestra sem eru að gera áhugaverða hluti á hinum ýmsu sviðum.