Hugmyndaþorpið Norðurland

Hugmyndaþorpið Norðurland er hugmyndasamkeppni í tengslum við Nýsköpunarvikuna. Leitast var eftir hugmyndum um hvernig hægt sé að auka og hvetja til fullvinnslu afurða. Keppnin fór fram í gegnum Hugmyndaþorp sem er hannað af Austan mána til að koma með hagnýtar og frumlegar hugmyndir útaf frá viðfangsefninu. Fullvinnsla afurða er sameiginlegt markmið sóknaráætlanna landshlutasamtakanna á Norðurlandi, SSNE og SSNV. 
Vinningar: 

  • Besta hugmyndin: Húsavíkurpakki. Ferð fyrir tvo í hvalaskoðun með Gentle Giants, gisting fyrir tvo á Cape hotel og gjafabréf á Veitingahúsið Sölku
  • Vinsælasta hugmyndin: Aðgangur fyrir tvo í 1238 Battle of Iceland á Sauðárkróki
  • Virkasti þátttakandinn: Gjafabréf á Retro Mathús á Hofsósi

Dómnefnd: 

  • Hildur Magnúsdóttir: Pure Natura - Framkvæmdastjóri
  • Jón Garðar Steingrímsson: Genis - Framkvæmdastjóri framleiðslu
  • Sveinn Margeirsson: Sveitarstjóri Skútustaðahrepps og verkefnastjóri Nýsköpun í norðri

 

 Vinningshafar hugmyndaþorpsins: