Skref 2: Umsóknargögn 2021

Úthlutað verður úr Smávirkjanasjóði SSNV, Skrefi 2: Mat á virkjanlegu rennsli, frummat hönnunar og byggingarkostnaðar, í nóvember 2021. 

Umsóknarfrestur er til og með 15. október 2021.  

Öll gögn varðandi umsóknarferlið er að finna hér að neðan.

Umsóknir skulu sendar á netfangið: ssnv@ssnv.is.   

Nánari upplýsingar veitir Unnur Valborg Hilmarsdóttir, unnur@ssnv.is, s. 419-4550 

Úthlutunarreglur

Umsóknareyðublað

Fylgiskjal með umsókn

Upplýst samþykki

Matsblað

Áhrif verndarsvæðis