01.11.2022
Annar mentorafundur Vaxtarrýmis var haldinn mánudaginn 24. október síðastliðinn. Við þökkum þessum mentorum kærlega fyrir sitt framlag til nýsköpunar á Norðurlandi.
Lesa meira
01.11.2022
6. haustþing SSNV var haldið í Félagsheimilinu Árgarði í Skagafirði föstudaginn 21. október.
Lesa meira
27.10.2022
Fundargerð 85. fundar stjórnar SSNV, 13. október 2022.
Lesa meira
19.10.2022
Opið er fyrir umsóknir í öðru kalli Norðurslóðaáætlunarinnar frá 5. október – 5. desember 2022 á öllum þremur forgangssviðum áætlunarinnar. Sérstök athygli er vakin á forgangssviði 3 sem er að Styrkja stofnanagetu samfélaga á starfssvæði áætlunarinnar til að nýta sér samstarfsverkefni.
Lesa meira
13.10.2022
Fundargerð 84. fundar stjórnar SSNV, 11. október 2022.
Lesa meira
13.10.2022
Rafrænn kynningarfundur um Uppbyggingarsjóð Norðurlands vestra var haldinn í hádeginu fimmtudaginn 13. október. Hægt er að nálgast upptöku af fundinum hér.
Lesa meira
10.10.2022
Vaxtarrými fer vel af stað og hafa þátttökuteymin tíu lokið sinni fyrstu viku í hraðlinum. Í dag hófst önnur vika hraðalsins með fyrsta mentorafund teymanna.
Lesa meira
08.10.2022
Fundargerð úthlutunarnefndar 29. ágúst 2022
Lesa meira
08.10.2022
Byggðastofnun leitar að öflugum og traustum einstaklingi til starfa sem forstöðumaður fyrirtækjasviðs. Starfsstöð er í nýjum og glæsilegum höfuðstöðvum stofnunarinnar á Sauðárkróki. Umsóknarfrestur er til og með 21. október 2022.
Lesa meira
04.10.2022
Í október býður innviðaráðuneytið, í samvinnu við landshlutasamtök sveitarfélaga, íbúum í öllum landshlutum til opins samráðs á fjarfundum í október undir yfirskriftinni Vörðum leiðina saman. Fundur fyrir íbúa Norðurlands vestra verður haldinn fimmtudaginn 20. október kl. 15-17.
Lesa meira