Nýtt samstarfsverkefni í startholunum hjá SSNV

NPA brúarverkefnið BRAIN sem samtökin eru þátttakendur að hefur hlotið brautargengi. Um er að ræða 6 mánaða undirbúningsverkefni fyrir aðalverkefni sem sótt verður um fyrir á árinu 2023.
Lesa meira

Haustfundur atvinnuþróunar

Að þessu sinni haldinn í Hveragerði á vegum SASS
Lesa meira

Starfamessa Norðurlands vestra 2022

Starfamessa Norðurlands vestra var haldin í bóknámshúsi FNV á Sauðárkróki þriðjudaginn 22. nóvember sl.
Lesa meira

Starfamessa Norðurlands vestra

Starfamessa Norðurlands vestra er nú loksins haldin aftur eftir töluverða bið. Starfamessan er áhersluverkefni Sóknaráætlunar landshlutans fyrir 2020-2024.
Lesa meira

Myrkurgæði – nýsköpun í ferðaþjónustu

Fyrirlestraröð á vegum Ferðamáladeildar Háskólans á Hólum: Fimmtudagurinn 24. nóvember 2022 kl. 11.15-12.00.
Lesa meira

Vel heppnuð vinnustofa á Haustdegi ferðaþjónustunnar

Lesa meira

Á þitt fyrirtæki heima á fjárfestahátíð Norðanáttar?

Norðanátt leitar eftir nýsköpunarverkefnum í leit að fjármögnun fyrir Fjárfestahátíðina á Siglufirði.
Lesa meira

Bjarmanes – Menningarmiðja Norðurlands, Skagaströnd

Næstkomandi föstudag opnar Bjarmanes menningar-og samveruhús á Hólanesvegi, Skagaströnd.
Lesa meira

Orka, atvinnumál og nýsköpun

Í tengslum við 6. haustþing SSNV sem haldið var í Árgarði í Skagafirði föstudaginn 21. október var blásið til ráðstefnu sem bar yfirskriftina Orka, atvinnumál og nýsköpun.
Lesa meira

Auglýst eftir byggingafulltrúa í sameiginlegt embætti Húnaþings vestra og Húnabyggðar

Óskað er eftir umsóknum um starf byggingarfulltrúa í Húnabyggð og Húnaþingi vestra og geta umsækjendur hafið störf strax en helst ekki síðar en 1.janúar 2023.
Lesa meira