04.10.2022
Vinnumálastofnun óskar eftir að ráða öflugan sérfræðing til að sinna upplýsingagjöf, afgreiðslu umsókna og öðrum tilfallandi skrifstofustörfum hjá Fæðingarorlofssjóði á Hvammstanga. Umsóknarfrestur er til og með 10. október 2022.
Lesa meira
30.09.2022
Hér getur á að líta það helsta sem var í fréttum af SSNV í septembermánuði.
Lesa meira
28.09.2022
Atvinnuráðgjafar SSNV veita upplýsingar um styrki og styrkjamöguleika sem standa einstaklingum, fyrirtækjum og rannsóknaraðilum til boða. Á næstu mánuðum eru eftirfarandi sjóðir auglýstir.
Lesa meira
26.09.2022
Tíu kraftmikil nýsköpunarteymi af Norðurlandi hafa verið valin til þátttöku í viðskiptahraðalinn Vaxtarrými sem mun hefja göngu sína 3. október næstkomandi. Þar af eru tvö af Norðurlandi vestra.
Lesa meira
26.09.2022
Opið er fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands vestra. Umsóknarfrestur er til kl. 16:00 þriðjudaginn 1. nóvember.
Lesa meira
22.09.2022
Ný fyrirtækjakönnun landshlutanna gefur góða mynd af stöðu og þróun atvinnumála á Norðurlandi vestra. Aukin þörf er eftir starfsfólki á svæðinu og þá sérstaklega hjá ferðaþjónustufyrirtækjum.
Lesa meira
22.09.2022
Lögfræðingur á skrifstofu framkvæmdar og eftirfylgni. Umsóknarfrestur er til og með 26.09.2022.
Lesa meira
22.09.2022
Sérfræðingur í fjármálum á skrifstofu framkvæmdar og eftirfylgni. Umsóknarfrestur er til og með 26.09.2022.
Lesa meira
22.09.2022
Mennta- og barnamálaráðuneyti auglýsir eftir lögfræðingi á skrifstofu stefnumótunar og innleiðingar. Umsóknarfrestur er til og með 26.09.2022.
Lesa meira
16.09.2022
Innviðaráðherra auglýsir eftir umsóknum um framlög sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036 vegna verkefna sem tengjast aðgerð A.9 Verslun í dreifbýli. Umsóknarfrestur er til miðnættis sunnudagsins 16. október 2022.
Lesa meira