Opnað fyrir umsóknir um framlög vegna verslunar í strjálbýli

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur opnað fyrir umsóknir um framlög sem veitt eru til verslana í strjálbýli, sbr. aðgerð A.9 í stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2018-2024. Markmið með aðgerðinni er að styðja verslun í skilgreindu strjálbýli fjarri stórum þjónustukjörnum, þar sem verslun hefur átt erfitt uppdráttar. Umsóknarfrestur er til 30. nóvember.
Lesa meira

Viðtalstímar / Vinnustofur / Pantið tíma

Ráðgjafar SSNV verða með viðtalstíma vegna verkefna í Uppbyggingarsjóð á eftirfarandi dögum.
Lesa meira

Vel heppnað þing á netinu

28. ársþing og 4. haustþing SSNV var haldið föstudaginn 23. október í fjarfundi. Er þetta í fyrsta skiptið sem þing samtakanna er haldið með þessum hætti og tókst framkvæmdin vel.
Lesa meira

Opið er fyrir umsóknir í Tónlistarsjóð

Umsóknarfrestur rennur út 2. Nóvember kl. 16:00.
Lesa meira

Framtíð atvinnulífs á Norðurlandi vestra

Lesa meira

FNV - Fyrirmyndarstofnun 2020

Lesa meira

Ertu með hugmynd?

Góð þátttaka var á örráðstefnunni Ertu með hugmynd? sem send var út í beinu streymi á facebook síðu samtakanna.
Lesa meira

Mikill áhugi á Hæfnihringjum á netinu

Mikill áhugi er á Hæfnihringjum á netinu - stuðningi fyrir konur í fyrirtækjarekstri á landsbyggðinni. Alls hafa 25 konur um allt land skráð sig til leiks og verða því keyrðir 3 hópar. Fyrsti hópur fer af stað þriðjudaginn 27. október.
Lesa meira

Uppbyggingarsjóður Norðurlands vestra auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna ársins 2021

Umsóknarfrestur er til kl. 16:00 mánudaginn 16. nóv. nk.
Lesa meira

Fundargerð 59. fundar stjórnar SSNV, 6. október 2020

Fundargerð 59. fundar stjórnar SSNV, 6. október 2020.
Lesa meira