25.01.2021
NORA, Norræna Atlantshafssamstarfið, efnir til veffunda sem hugsaðir eru fyrir mögulega umsækjendur um styrki hjá NORA. Þessir kynningarfundir eru bæði á skandinavísku og ensku.
Lesa meira
25.01.2021
Dagana 1. – 5. Febrúar ætlum við að efna til spjalls um landbúnað á facebook síðu okkar. Við fáum til okkar viðmælendur sem hafa ýmislegt til málanna að leggja hvað landbúnað varðar og eigum við þá hálftíma spjall um þennan málaflokk sem er okkur á Norðurlandi vestra svo mikilvægur. Dagskráin er eftirfarandi:
Lesa meira
22.01.2021
Mikil aðsókn er í Hæfnihringi – stuðning fyrir konur í fyrirtækjarekstri á landsbyggðinni. Rúmlega 40 konur hafa skráð sig.
Lesa meira
20.01.2021
Þann 29. janúar næstkomandi bjóða KPMG og SSNV til gagnvirks fróðleiksfundar um COVID úrræði stjórnvalda.
Lesa meira
18.01.2021
Nýtt símanúmer hjá SSNV. Nýja númerið er – 419-4550.
Lesa meira
18.01.2021
Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) velja árlega framúrskarandi verkefni á sviði menningarmála annars vegar og atvinnuþróunar og nýsköpunar hins vegar. Í ár hljóta verkefnin Hvammstangi International Puppetry festival og Sölubíll smáframleiðenda á Norðurlandi vestra viðurkenningarnar.
Lesa meira
11.01.2021
Stuðningur fyrir konur í fyrirtækjarekstri á landsbyggðinni
Lesa meira
06.01.2021
Við óskum íbúum Norðurlands vestra gleðilegs árs með þökkum fyrir ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða. Um áramót líta margir um öxl og skoða hvað nýliðið ár bar í skauti sér. Hjá SSNV var ýmislegt brallað á árinu 2020 og settum við saman yfirlit yfir hluta af þeim verkefnum sem á borðum okkar var.
Lesa meira