15.10.2020
Góð þátttaka var á örráðstefnunni Ertu með hugmynd? sem send var út í beinu streymi á facebook síðu samtakanna.
Lesa meira
13.10.2020
Mikill áhugi er á Hæfnihringjum á netinu - stuðningi fyrir konur í fyrirtækjarekstri á landsbyggðinni. Alls hafa 25 konur um allt land skráð sig til leiks og verða því keyrðir 3 hópar. Fyrsti hópur fer af stað þriðjudaginn 27. október.
Lesa meira
09.10.2020
Umsóknarfrestur er til kl. 16:00 mánudaginn 16. nóv. nk.
Lesa meira
06.10.2020
Fundargerð 59. fundar stjórnar SSNV, 6. október 2020.
Lesa meira
05.10.2020
Stjórnvöld hafa ákveðið að Framleiðnisjóður verði lagður niður í lok árs 2020. Stjórnendur Framleiðnisjóðs hafa ákveðið að síðasta úthlutun sjóðsins beinist að grasrótarstarfi bænda og viðleitni þeirra til eflingar atvinnu í sveitum og kallar eftir umsóknum um styrki til verkefna á sviði nýsköpunar og þróunar á lögbýlum.
Lesa meira
02.10.2020
Fimmtudaginn 22. október standa Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra fyrir vefráðstefnu sem ber yfirskriftina Framtíð atvinnulífs á Norðurlandi vestra. Ráðstefnan stendur yfir frá kl 13-16.30 og verður streymt á facebook síðu samtakanna.
Lesa meira
25.09.2020
Hæfnihringir eru byggðir á aðferðarfræði, sem kallast aðgerðarnám, en það grundvallast á því að nota raunverulegar áskoranir, verkefni og tækifæri sem grunn fyrir lærdóm. Hringjunum er stýrt af leiðbeinanda í gegnum Zoom, sem er gjaldfrjálst netforrit.
Lesa meira