22.04.2020
Requesting the participation of residents in farming communities and other sparsely populated areas.
Lesa meira
22.04.2020
Ríkisstjórnin kynnti í gær viðbótarúrræði vegna áhrifa Covid-19 faraldursins á efnahagslíf í landinu. Koma úrræðin til viðbótar við þau sem kynnt voru í mars. Í þessum nýju úrræðum er m.a. að finna þrenn sem gætu nýst litlum og meðalstórum fyrirtækjum á Norðurlandi vestra.
Lesa meira
21.04.2020
Opnað verður fyrir umsóknir um aukaúthlutun styrkja á sviði menningarstarfs og skapandi greina á allra næstu dögum. Stuðningurinn nemur alls 500 milljónum kr.
Lesa meira
21.04.2020
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Tónlistarsjóð. Umsóknarfrestur er til 4. maí n.k.
Lesa meira
20.04.2020
RANNÍS hefur tilkynnt um niðurstöðu fyrri úthlutunar úr Nýsköpunarsjóði námsmanna fyrir árið 2020. Að þessu sinni hafði sjóðurinn um 105 milljónir króna til úthlutunar og hlutu alls 73 verkefni styrk (árangurshlutfall miðað við fjölda umsókna og veitta styrki er því 38,6 %). Í styrktum verkefnum eru 125 nemendur skráðir til leiks í alls 350 mannmánuði. Alls fengu fimm verkefni sem tengjast starfsemi á Norðurlandi vestra brautargengi.
Lesa meira
17.04.2020
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað reglugerð sem flýtir stuðningsgreiðslum við sauðfjárrækt um nokkra mánuði.
Lesa meira
17.04.2020
Úthlutun úr smávirkjanasjóði Norðurlands vestra - skref 1
Lesa meira
14.04.2020
Fundargerð 54. fundar stjórnar SSNV, 7. apríl 2020
Lesa meira
08.04.2020
Stjórn Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra samþykkti á fundi sínum þann 7. apríl 2020 að verja allt að 50 milljónum á næstu mánuðum í átaksverkefni vegna áhrifa Covid-19 til eflingar atvinnu- og menningarlífs á Norðurlandi vestra. Um er að ræða viðbótar fjármuni sem veitt er í sóknaráætlanir landshluta af hálfu ríkisins og samþykkt var með fjáraukalögum þann 30. mars, sem og fé samtakanna.
Lesa meira
08.04.2020
Sendum íbúum á Norðurlandi vestra bestu óskir um gleðilega páskahátíð. Munið að hlýða Víði og ferðast innanhúss um páskana.
Lesa meira