Í fréttum er þetta helst - maí 2021

Hér getur á að líta það helsta sem var í fréttum af SSNV í aprílmánuði. Ef smellt er hér opnast pdf skjal með hlekkjum inn á fréttir tengdar viðburðum mánaðarins. Þessu til viðbótar sinntum við auðvitað hefðbundnum verkefnum tengdum Sóknaráætlun og atvinnuráðgjöf, aðstoðuðum við umsóknargerð og áætlanir, hjálpuðum til við markaðssetningu og stafræn mál, sátum hina og þessa fundi auk samtals við fjölda aðila um hagsmunamál landshlutans…svo fátt eitt sé talið.

Við minnum á þjónustu atvinnuráðgjafa okkar sem stendur íbúum og fyrirtækjum í landshlutanum til boða – að kostnaðarlausu! Smelltu hér til að sjá nánari upplýsingar.